HK – Grindavík á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Meistaraflokur karla í knattspyrnu spilar sinn fyrsta leik á nýju ári á morgun. Þá hefst fotbolti.net mótið þar sem flest af bestu liðum landsins taka þátt. Fyrsti leikurinn er gegn HK í Kórnum á morgun klukkan 10:00 Mótið var sett upp þar á sama tíma og Reykjavíkurliðin keppast innbyrðis í Reykjavíkurmótinu en í Fótbolti.net mótinu taka þátt auk Grindavíkur: Breiðablik, …

Hilmar Örn í úrslit

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Hilmar Örm Benediktsson synti sig inní úrslit á Sterku alþjóðlegu móti í laugardalnum í dag á nýju Grindavíkurmeti  34.35 í 50m Bringusundi. En hann var með 3. besta tíma íslendings á mótinu og verður gaman að fylgjast með framhaldinu hjá honum.                           Hilmar Bætti einnig Grindavíkurmetið í 50m skriðsundi um 40 sek og synti á 29.45 sem er 1 sek betri …

Æfingar falla niður í Dag

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Í Dag föstudaginn 14. janúar verða engar sundæfingar vegna sundmóts sem elstu iðkendurnir eru að fara á.  

Reykjavík International

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Um helgina eru elstu sundiðkendurnir að fara á sterkt alþjóðlegt mót í Reykjavík þar sem margir sterkir einstaklingar keppa. Hilmar Örn Benediktsson einn af okkar efnilegustu íþróttamönnum keppir þarna við nokkra sterka bringusundmenn og verður gaman að sjá hvernig honum gengur en hann er með 7. besta tímann inní mótið. Grindvíkingar eiga 3 aðra keppendur á mótinu en það eru …

Dregið í Powerade bikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Í dag var dregið í undanúrslit Powerade bikarsins þar sem Grindavík mætir Haukum á útivelli. Í pottinum voru auk þessara liða KR og KFÍ og fara leikirnir fram 5. og 6. febrúar. Haukar eru í 5. sæti með 12 stig.  Liðin mættust í Hafnarfirði í október þar sem Grindavík fór með sigur af hólmi 100-84.  Andre Smith og Páll Axel …

Stelpurnar frábærar!!

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stelpurnar komu sáu og sigruðu í Keflavíkinni í kvöld Eftir sárt tap á sunnudaginn á móti sama liði voru þær staðráðnar að tapa ekki aftur í Keflavík, stelpurnar mættu ákveðnar til leiks. Greinilegt er á leik liðsins að þær eru að sýna sitt rétta andlit, eru búnar að vinna tvo leiki í röð og eiga góðan möguleika að bæta þeim …

Dottnar út í bikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stelpur töpuðu í gær á móti Keflavík í 8 liða úrslitum í bikarnum 78-61 Lokastaðan gefur enga ranverulega mynd af leiknum, enda spiluðu Grindarvíkurstúlkur þrusu vel í 35-36 mín en þá fór Boyd meidd útaf og hið unga lið Grindavíkur brotnaði. Stelpurnar sýndu sinn besta leik í vetur að mínu mati, voru að spila fanta góða vörn, aðeins vantaði upp …

Atburðadagatal 2011

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Hérna er atburðadagatal 2011 út ágúst (Drög)  

Leikir á næstunni

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Á næstu dögum og vikum tekur meistaraflokkur kvenna þátt í Faxaflóamótinu og meistaraflokkur karla í Fótbolti.net mótinu. Stelpurnar leika við Aftureldingu í Reykjaneshöllinni á morgun klukkan 18:00 og gegn ÍBV 22 janúar, einnig í Reykjaneshöllini. Karlaliðið tekur hinsvegar þátt í Fótbolti.net sem er mót margra af bestu liða landsins og fer fram á sama tíma og Reykjavíkurliðin keppast innbyrðis á …

Frábær sigur í kvöld!

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindvíkingar unnu frábærann sigur á Njarðvíkingum í kvöld 86-78 í miklum spennuleik. Strákarnir okkar byrjuðu sterkt í leiknum og virtust ætla að taka öll völd í leiknum í kvöld, staðan eftir fyrsta leikhluta var 29-19.   Annar leikhluti var skrýtin´eiginlega mjög skrítin, Njarðvíkingar byrja betur en Grindvíkingar virtust ætla að snúa taflinu sér í hag með 9-0 runni, neinei vakna …