HK – Grindavík á morgun

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Meistaraflokur karla í knattspyrnu spilar sinn fyrsta leik á nýju ári á morgun.

Þá hefst fotbolti.net mótið þar sem flest af bestu liðum landsins taka þátt.

Fyrsti leikurinn er gegn HK í Kórnum á morgun klukkan 10:00

Mótið var sett upp þar á sama tíma og Reykjavíkurliðin keppast innbyrðis í Reykjavíkurmótinu en í Fótbolti.net mótinu taka þátt auk Grindavíkur: Breiðablik, HK og Keflavík sem saman eru í A riðli og í B riðli eru FH, ÍA, ÍBV og Stjarnan.

Miðvikudaginn 26. janúar spila Grindavík og Keflavík í Reykjaneshöllinni og svo mætir Grindavík Breiðablik í Fífunni 29. janúar