Grindavík gegn Stjörnunni á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík og Stjarnan keppa um 5.sætið í fotbolti.net mótinu á morgun. Leikurinn fer fram í Kórnum í Kópavogi og hefst klukkan 11:00 Magnús Björgvinsson mætir þar sínum gömlu félögum en hann skoraði einmitt sigurmarkið í síðasta leik. Loic Ondo er mættur aftur og mun væntanlega spila eitthvað á morgun og þá sótti Beggi vallarstjóri tékkneskan sóknarmann ,Michal Pospisil, upp á flugvöll …

Tap í Seljahverfi

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tapaði sínum öðrum leik í röð í Iceland Express deild karla þegar þeir fengu skell gegn ÍR Kevin Simms spilaði sinn fyrsta leik með okkar mönnum og var stigahæstur með 17 stig. Næstu menn voru Lalli með 14 og Ryan með 13 stig. Ef rýnt er í tölfræðina má sjá að Grindavík var aðeins með 7 stoðsendingar á móti …

Crystal Boyd látin fara

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stjórn og þjálfari kvennaliðs Grindavíkur hafa ákveðið að segja upp samningi við Bandarískan leikmann liðsins Crystal Boyd.   Hún þótti engan vegin standa undir væntingum, hvorki innan vallar né utan. Ekki hefur verið tekin ákvörðun hvort nýr leikmaður verði fengin til liðsins.  

Loksins nýr leikmaður!!!

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindvíkingar hafa loksins fundið nýjan bandarískan leikmann að nafni Kevin Sims Kevin spilar stöðu leikstjórnanda og var áður í Tulane háskólanum.  Hann er fæddur 1988 og er 178 cm Miklar vonir eru bundnar við Kevin og vonandi að hann hjálpi liðinu. Hans fyrsti leikur er á fimmtudaginn en þá fara strákarnir í Breiðholtið og spila vi ÍR Kevin kemur langt …

Njarðvík 70 – Grindavík 65

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík og Njarðvík áttust við í Iceland Express deild kvenna í kvöld, leikurinn var skemmtilegur, jafn og spennandi.   Bæði lið voru tilbúin að selja sig dýrt í þessum leik, og var baráttan því rosaleg í leiknum. Eins og flestir vita þá tefla Njarðvíkingar fram þremur útlendingum og því viðbúið að þetta yrði erfiður leikur. Staðan eftir fyrsta leikhluta var …

Hólmfríður ætlar að prófa

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Hólmfríður Samúelsdóttir hefur ákveðið að taka fram skónna og spila með Grindavík í sumar ef hún verður orðin góð af meiðslum. Kvennalið Grindavíkur undirbýr sig fyrir slaginn í sumar. Á dögunum skrifuðu átta leikmenn liðsins undir nýja samninga.  Þeirra á meðal var Hólmfríður Samúelsdóttir sem verður liðinu án efa mikill liðsstyrkur. Hólmfríður ætlar reyndar að æfa til vors og sjá …

Átta stelpur skrifa undir samning

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Átta leikmenn mfl.kvk í knattspyrnu skrifuðu undir tveggja ára samninga við félagið um helgina   Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu undirbýr sig af krafti fyrir sumarið í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Átta leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samninga við félagið um helgina, þar á meðal fyrirliðinn Anna Þórunn Guðmundsdóttir, Ágústa Jóna Heiðdal fyrrverandi fyrirliði sem kemur aftur eftir barneignafrí og hin …

Tap gegn Keflavík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík og Keflavík áttust við í Fótbolti.net mótinu í gær þar sem Keflavík sigraði 3-1 Í byrjunarliði Grindavíkur var Óskar í markinu. Alexander, Ray, Markó og Gummi Bjarna í vörninni.  Orri og Jamie aftarlega á miðjuni, Magnús og Hafþór á köntunum og Matti og Scotty á milli þeirra. Grindavík var betri aðilinn í fyrri hálfleik. Orri skoraði mark Grindavíkur með …

Grindavík 63 – Haukar 82

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tapaði nokkuð óvænt í kvöld fyrir sprækum Haukamönnum 63-82 Haukar tóku forystuna strax í byrjun og héldu henni fyrir utan nokkrar mínútur í fyrsta leikhluta og var sigur þeirra sanngjarn.  Bensó kemur væntanlega með nánari lýsingu á leiknum seinna í kvöld eða á morgun, Stigahæstu menn í okakr liði voru Páll Axel með 20 stig og Ryan Pettinella með …

8 flokkur kvenna

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stelpurnar í 8 flokk kvenna spiluðu um helgina á sinni þriðju törneringu.   Að þessu sinni var haldið á Flúðir og gist yfir helgina, var þetta skemmtileg helgi sem þjappaði liðinu saman. Stelpurnar byrjuðu törneringuna afskaplega ílla fyrsta eina og hálfaleikinn, töpuðu stórt á móti Njarðvík eitthvað sem á ekki að gerast, þetta eru tvö svipuð lið að styrkleikum, leikur …