Beltakröfur taekwondo má sjá hér Beltakröfur taekwondo má sjá hér http://keflavik.is/TaeKwondo/Beltakr%C3%B6fur/
Hvað er að vera afreksmaður/íþróttamaður?
Þriðjudaginn 29.nóvember kl. 19:30 mun forvarnarnefnd UMFG standa fyrir fyrirlestri í Hópskóla með hinum frábæra Sigurbirni Árna Arngrímssyni lífeðlisfræðingi á sviði þjálfunar. Fyrirlesturinn er ætlaður íþróttaiðkendum í 7.bekk og eldri. Þjálfarar og foreldrar eru hvattir til að mæta! Sigurbjörn hefur m.a. lýst frjálsum íþróttum í sjónvarpi og er sagður eini lýsandinn í heimi sem getur gert maraþonhlaup spennandi! Fjallað verður …
Jólasýning
JólasýningFimleikadeildar UMFG Verður haldinLAUGARDAGINN 3.DESEMBER.Í ár samanstendur sýningin af iðkendum úr 1.-10. bekk.Sýningin hefst kl 13:00 og stendur til 14:30.Íþróttarhúsið opnar fyrir gesti kl 12:30.Miðaverð er:1000.kr fyrir fullorðna.250.kr fyrir 6-16 ára.Frítt fyrir 5 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.Sjoppa verður á staðnum.(A.t.h. að við höfum ekki posa til að taka við greiðslum)Tilvalið að gera sér glaðan dag og koma …
Fækkar í kvennaliðinu – Orri í Þór?
Þrír lykilleikmenn hafa yfirgefið kvennalið Grindavíkur í fótbolta að undanförnu. Varnarmaðurinn Alma Rut Garðarsdóttir er gengin í raðir KR frá Grindavík en þetta var staðfest á vef KR í gær. Markvörðurinn Emma Higgins fór einnig í KR og Sara Hrund Helgadóttir er farin í FH. Alma spilaði ekki með Grindavik síðasta sumar vegna meiðsla en er komin á fullt núna …
Góður árangur á bikarmóti í taekwondo
Grindvíkingar stóðu sig vel á bikarmóti Taekwondosambands Íslands um síðustu helgi og unnu til sex verðlauna. Þar var Ylfa Rán Erlendsdóttir fremst í flokki en hún gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í bardaga og brons í formum í sínum aldursflokki. Árangur Grindvíkinga á mótinu varð eftirfarandi: Í bardaga; Ylfa Rán Erlendsdóttir – gull Andri Snær Gunnarsson – …
Leikur KR og Grindavíkur í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi
Stórleikur kvöldsins í Iceland Express deild karla í körfubolta er án efa leikur Íslandsmeistaraliðs KR og Grindavíkur. Leikurinn hefst kl. 19.15 í DHL-höllinni og verður bein sjónvarspsútsending frá leiknum á Vísi. Grindvíkingar eru engur að síður hvattir til þess að fjölmenna á leikinn. Grindavík er á toppi deildarinnar en liðið hefur unnið alla 6 leiki sína fram til þessa. KR …
Grindavík pakkaði Íslandsmeisturunum saman
Grindavík fór illa með Íslands-og bikarmeistara KR í kvöld er liðin áttust við í DHL-höllinni í Iceland Express deild karla. Leikurinn endaði með 26 stiga sigri Grindvíkinga, 85-59. Með sigrinum er Grindavík komið með 14 stig á toppi deildarinnar og er liðið enn ósigrað í deildinni. KR er áfram í þriðja sæti með 8 stig. Fyrirfram var búist við jöfnum …
Bein útsending í kvöld
Stórleikur Grindavíkur og KR í DHL-höllinni verður sýndur beint á visir.is Vísir.is hefur verið með beinar sjónvarpsútsendingar af leikjum í haust og verður Henry Birgir Gunnarsson sem að lýsa. Aðrir leikir í kvöld eru Valur-ÍR og Haukar-Tindastóll þar sem Pétur Guðmundsson þjálfar Hauka í fyrsta skipti og það gegn fyrrum félögum í Tindastól. Þeim leik verður einnig lýst beint en …
Íslandsmeistararnir rassskelltir á beran bossann
Það var smá beygur í mér fyrir leik kvöldsins þrátt fyrir að Grindavíkurliðið hafi verið taplaust. Við höfum ekki verið að rúlla andstæðingum okkar upp til þessa og þar sem búast mátti við alvöru mótspyrnu í kvöld, þá gerði ég allt eins ráð fyrir að fyrsta tap tímabilsins yrði staðreynd. Sú varð heldur betur ekki raunin……. Strax frá fyrstu …
Stórleikur annað kvöld í DHL höllinni
Flestir körfuboltaunnendur þekkja þann netta pirring sem hellist yfir það við langa leit að bílastæði við DHL-Höllina. En þegar hann er horfinn, þá er DHL-Höllin einn skemmtilegasti staður til að njóta góðs körfubolta. Þetta verður hlutskipti okkar Grindvíkinga á morgun þegar við höldum í Frostaskjólið. Strákarnir hafa farið vel af stað og ekki tapað ennþá, þó endrum og eins hafi …