Bein útsending í kvöld

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Stórleikur Grindavíkur og KR í DHL-höllinni verður sýndur beint á visir.is

Vísir.is hefur verið með beinar sjónvarpsútsendingar af leikjum í haust og verður Henry Birgir Gunnarsson sem að lýsa.

Aðrir leikir í kvöld eru Valur-ÍR og Haukar-Tindastóll þar sem Pétur Guðmundsson þjálfar Hauka í fyrsta skipti og það gegn fyrrum félögum í Tindastól.  Þeim leik verður einnig lýst beint en á HaukarTV

Á Egilstöðum mætast hinsvegar ÍG og Höttur