Sundnámskeið fyrir krakka á leikskólaaldri

SundSund

Sunddeild UMFG býður upp á fjögurra vikna námskeið fyrir börn á leikskólaaldri, fædd 2015. Hægt er að velja um tvö námskeið sem bæði eru kennd á þriðjudögum og fimmtudögum. Námskeið 1: 16:10 – 16:50 á þriðjudögum og fimmtudögum Námskeið 2: 16:50 – 17:30 á þriðjudögum og fimmtudögum Námskeiðið hefst þriðjudaginn 15. september og stendur til 8. október 2020. Kennari er …

Sundæfingar hefjast mánudaginn 7. september

SundSund

Sunddeild Grindavíkur mun hefja nýtt æfingatímabil mánudaginn 7. september 2020. Æft verður í sundlauginni í Grindavík. Hér að neðan má sjá æfingatöflu vetrarins. Hvetjum við nýja og eldri iðkendur til að mæta á æfingar hjá sunddeild Grindavíkur. Formleg skráning hefst í næstu viku og hvetjum við sérstaklega nýja iðkendur til að koma og prófa að æfa sund. Æfingatafla sunddeildar 2020-2021 …

Sund æfingar byrja á ný mánudaginn 4. maí

SundSund

Sundæfingar hjá Sundeild UMFG hefjast á ný þann 4. maí. Æfingatímar verða eftirfarandi. MÁNUDAGINN kl 15:30-16:00 1 & 2 bekk kl 16:00-17:00 3-5 bekk ÞRIÐJUDAGINN kl 15:30-16:10 leikskólahopur 1 kl 16:10-17:00 leikskólahópur 2 MIÐVIKUDAGINN kl 15:30-16:00 1 & 2 bekk kl 16:00-17:00 3-5 bekk FIMMTUDAGINN kl 15:30-16:10 leikskólahópur 1 kl 16:10-17:00 leikskólahópur 2 Þetta er bara í næsta tveir vikur, …

Æfingagjöld og skráningar

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund, Taekwondo, UMFG

Haust skráningar 2019 hjá UMFG Nú eru æfingar hjá deildum byrjaðar og knattspyrnudeild byrjar fljótlega vetrarstarfið fyrir börn frá 6-16 ára og því er ekkert til fyrirstöðu að skrá börnin inn í Nóra kerfið.  1. fara á https://umfg.felog.is/ og skrá sig inn á rafrænum skilríkjum eða íslykli 2. greiða æfingagjöldin í liðnum “æfingagjöld júlí-des 2019” 3. velja þá deild sem barnið …

Aðalfundur minni deilda 2019

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnar fundi sem að haldinn var 14.janúar 2019 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG.  Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27.febrúar 2019 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar kl 20:00. Deildirnar: Taekwondo, judó, fimleikadeild, sunddeild, skákdeild, hjólreiðadeild og skotdeild. Dagskrá fundarins er: 1.    Skýrsla Hjólreiða deildar og reikningar deildarinnar 2.    Skýrsla Sund deildar og reikningar …

Aðalfundur minni deilda 2019

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnar fundi sem að haldinn var 14.janúar 2019 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG.  Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27.febrúar 2019 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar Deildirnar: Taekwondo, judó, fimleikadeild, sunddeild, skákdeild, hjólreiðadeild og skotdeild. Dagskrá fundarins er: 1.    Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar 2.    Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar  3.    Skýrsla Fimleikadeildar …

Sjávarréttahlaðborð sunddeildarinnar á föstudaginn

SundÍþróttafréttir, Sund

Sjávarréttahlaðborð sunddeildar UMFG verður haldið í Gjánni föstudaginn 2. nóvember. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00. Sunddeildin hefur fengið Láka á Salthúsinu til liðs við sig en hann mun töfra fram dýrindis sjávarrétti úr hafinu umhverfis Grindavík. Forsala fer fram í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar 1. nóvember milli kl. 18:00 – 22:00. Einnig má nálgast miða með því að hringja í …

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Forvarnarnefnd, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Forvarnardagurinn er haldinn ár hvert og hvetur til hugleiðinga um verndandi þætti í lífi ungmenna.  Þátttakendur taka myndir af því sem þeir telja lýsa best Forvarnardeginum og þeim skilaboðum sem hann færir. Hver einstaklingur má senda inn 5 myndir hámark. Hver mynd á að innihalda vísun í skilaboð Forvarnardagsins.  Viðfangsefnin eru: • Samvera • Íþróttir og/eða tómstundir • Skólinn  Leikurinn …

Stundatöflur deilda 2018-2019

SundFimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund

Stundatöflur deilda innan UMFG eru í vinnslu, við munum birta upplýsingar á heimasíðunni um leið og þær eru tilbúnar. Við biðjumst velvirðingar á töfunum og við vonum að það verði á allra næstu dögum. Við minnum foreldra/forráðamenn að skráningar/greiðsla æfingagjalda eru hafnar inn í Nóra kerfi UMFG.