Skeytasala sunddeildar UMFG um helgina

Sund Íþróttafréttir, Sund

Fermt verður í Grindavíkurkirkju dagana 25. mars, 8. apríl og 15. apríl næstkomandi, Sunddeild UMFG verður með skeytaþjónustu eins og síðasta ár . Við verðum í Gjánni við íþróttahúsið, Austurvegi, frá kl. 11:00-14:00 alla fermingardagana. Boðið verður uppá símaþjónustu. Þú hringir í síma 426-7775 og við tökum niður pöntunina.  ATH! Greiðslukortaþjónusta, ekki rukkað í hús. Verð á skeyti er 1.500 …

Æfingagjöld UMFG 2018

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Greiðslumiðlun/Nóri æfingagjöld Næstu daga fá foreldrar rukkun um fyrri greiðslu æfingagjalda fyrir árið 2018 ef foreldrar hafa ekki nú þegar greitt æfingagjöldin og jafnframt er ítrekað að þegar að greiðsluseðill berst í heimabanka foreldra/forráðamanna þá er það Greiðslumiðlun sem sér um innheimtuna (16.000.- kr) fyrir börn sem verða 6 ára til 16 ára. Við minnum á að ef fólk óskar …

Kótilettukvöld sunddeildar UMFG á laugardaginn

Sund Íþróttafréttir, Sund

Laugardagskvöldið 20. maí næstkomandi mun sunddeild UMFG standa fyrir kótilettukvöldi í Gjánni, frá kl. 18:00-20:00. Boðið verður uppá kótilettur í raspi eins og amma gerði þær. Meðlætið er í boði Issa. Verðið er aðeins 4. 000 kr. á mann. Einnig verður boðið upp á heimsendingar. Einn skammtur er 5 stk kótilettur brúnaðarkartöflur grænarbaunir, rauðkál, smá feiti og rabbarasulta. Gos verður …

Kótilettukvöld sunddeildar UMFG 20. maí

Sund Íþróttafréttir, Sund

Laugardagskvöldið 20. maí næstkomandi mun sunddeild UMFG standa fyrir kótilettukvöldi í Gjánni, frá kl. 18:00-20:00. Boðið verður uppá kótilettur í raspi eins og amma gerði þær. Meðlætið er í boði Issa. Verðið er aðeins 4. 000 kr. á mann en fyrir heimsendingu kostar skammturinn 4.500 kr. Einn skammtur er 5 stk kótilettur brúnaðarkartöflur grænarbaunir, rauðkál, smá feiti og rabbarasulta.  Hægt …

Sunddeild UMFG auglýsir eftir þjálfara

Sund Íþróttafréttir, Sund

Sunddeild UMFG leitar að barngóðum einstaklingi til að sinna starfi þjálfara hjá deildinni. Gerum kröfu um sjálfstæð vinnubrögð og reynslu af sundkennslu. Um hlutastarf er að ræða og nánari upplýsingar gefur formaður sunddeildar.Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. maí 2017. Umsóknir skal senda á klara@visirhf.is

Tíu öflugir ungir íþróttamenn fengu hvatningarverðlaun UMFG 2016

Sund Fimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund

Um leið og við útnefndum og verðlaunuðum okkar besta íþróttafólk núna á gamlársdag, þá fengu tíu efnilegir ungir íþróttamenn einnig viðurkenningar sem kallast Hvatningarverðlaun UMFG. Hér að neðan má lesa textana sem fylgdu þeirra tilnefningum. Við óskum þessum efnilegu krökkum til hamingju með verðlaunin. Angela Björg Steingrímsdóttir – körfuknattleiksdeild Angela Björg er afar samviskusöm og dugleg, leggur sig alla fram …

Kristólína Þorláksdóttir er stuðningsmaður ársins 2016

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund, Taekwondo

Á gamlársdag var það ekki bara íþróttafólkið okkar sem hlaut viðurkenningar heldur var stuðningsmaður ársins einnig útnefndur. Sú sem hlaut nafnbótina í ár var engin önnur en Kristólína Þorláksdóttir, eða Lína í Vík, eins og hún er svo gjarnan kölluð. Við óskum henni til hamingju með titilinn og sendum henni um leið okkar bestu þakkir fyrir hennar starf í þágu …