Aðalfundir deilda UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Judó, Sund, Taekwondo, UMFG

Aðalfundir minni deilda UMFG munu fara fram miðvikudaginn 23. júní næstkomandi í Gjánni, íþróttamiðstöðinni.

Um er að ræða aðalfundi hjá eftirfarandi deildum: Fimleiknum, Júdó, Sundi og Taekwondo.

Fundurinn hefst kl. 18:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Hvetjum alla til að mæta og taka þátt í starfinu!

Áfram Grindavík!