Sundnámskeið fyrir leikskólabörn

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Sunddeild UMFG býður upp á sundnámskeið fyrir leikskólabörn fædd 2018 og 2019. Námskeiðið hefst þann 15. ágúst og stendur í fjórar vikur.

Námskeiðið er gjaldfrjálst í boði sunddeildar.

Námskeiðið fer fram á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:30 – 17:00 og eru í 10 skipti.

ATH að foreldrar barnanna verða að fara með börnunum í laugina.

Skráning er hafin hér: https://www.sportabler.com/shop/umfg/sund

Hlökkum til að sjá sem flesta – Sunddeild Grindavíkur!