Þorleifur ráðinn þjálfari kvennaliðs Grindavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Þorleifur Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Grindavík sem mun leika í Dominos-deild kvenna á næstu leiktíð. Þorleifur gerir samning til næstu þriggja ára og tekur við liðinu af Ólöfu Helgu Pálsdóttur sem þjálfaði liðið í vetur. Þorleif eða Lalla þarf vart að kynna fyrir Grindvíkingum. Hann hefur verið lykilmaður í grindvískum körfuknattleik um árabil og leiddi karlalið …

Lokahóf yngri flokka

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar UMFG fór fram 7. júní í Gjánni. Veittar voru einstaklings viðurkenningar allt frá minnibolta 10 ára til elstu yngri flokka. Við óskum ykkur öllum til hamingju og hvetjum ykkur til að halda áfram á sömu braut. Mb 10 ára stelpur Mestu framfarir: Margrét og Berglind Dugnaðarforkur: Lára Mb 11 ára stelpur Mestu framfarir: Salka Eik og …

Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur boðar til aukaaðalfundar hjá deildinni sem mun fara fram fimmtudaginn 24. júní næstkomandi í samkomusal félagsins, Gjánni. Fundurinn hefst kl. 20:00 Dagskráin á aukaaðalfundi er eftirfarandi: 1) Fundarsetning. 2) Kosinn fundarstjóri og kosinn fundarritari 3) Kosning stjórnar – Kosinn formaður – Kosnir 6 einstaklingar í stjórn. – Kosnir 3 einstaklingar í varastjórn. 4) Kosning í unglingaráð – Kosinn …

Grindavík leikur í efstu deild á næstu leiktíð!

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Kvennalið Grindavíkur leikur í Dominos-deild kvenna á næstu leiktíð en liðið hafði betur gegn Njarðvík í úrslitaeinvíginu um deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna. Eftir að hafa lent 2-0 undir í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna í körfubolta þá fullkomnaði Grindavík endurkomuna með sjö stiga sigri í kvöld, 75-68 og vann einvígið 3-2 sem þýðir að liðið spilar í efstu deild á …

Sumaræfingar hjá körfuknattleiksdeildinni í sumar

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Körfuknattleiksdeildin ætlar að bjóða upp á æfingar í sumar fyrir yngri flokka og hvetjum við iðkendur að vera dugleg að mæta – sumarið er tíminn til þess að bæta sig! Það verða tvær æfingar á viku fyrir alla yngri flokka iðkendur til 8. júlí n.k. Hlökkum til að sjá ykkur! Karfa strákar 1, 2 og 3. bekkur Mánudagar kl. 15.00 …

Frítt fyrir 70 börn á þriðja leik Grindavíkur gegn Njarðvík

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur ætlar að bjóða 70 krökkum til að koma á leik Njarðvíkur og Grindavíkur í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna sem fram fer í Njarðtakshöllinni á sunnudag. Leikurinn hefst kl. 19:15. Hægt er að skrá sig á leikinn í Sportabler en 70 fyrstu sem skrá sig fá frímiða á leikinn. Einnig verður frí rútuferð fram og tilbaka á leikinn í …

Grindavík Íslandsmeistari í stúlknaflokki

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík varð um helgina Íslandsmeistari í stúlknaflokk eftir sigur á Keflavík í úrslitaleik. Grindavík byrjaði úrslitaleikinn mun betur og voru komnar með 12 stiga forystu eftir fyrsta leikhluta. Keflavík náði þó að klóra sig aftur inn í leikinn, en ekki nóg svo þær næðu nokkurntíman að jafna hann. Að lokum vann Grindavík með 3 stigum, 61-64. Jenný Geirdal Kjartansdóttir var …

Grein: KKÍ Computer says no!

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Í vikunni tryggði lið meistaraflokks kvenna hjá Grindavík sér sæti í úrslitum 1. deildar og mæta þær Njarðvík í einvígi um sæti í Domino´s deildinni á næsta ári. KKÍ gaf út þriðjudaginn 25.maí að einvígið skyldi hefjast 31. maí og ef það færi í fimm leiki yrði oddaleikur spilaður 12. júní. Lið stúlknaflokks Grindavíkur er einnig búið að standa sig …

Stelpurnar okkar komnar í undanúrslit!

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík er komið í undanúrslit í úrslitakeppninni í 1. deild kvenna eftir að hafa lagt Stjörnuna af velli í tveimur leikjum, 2-0. Grindavík vann báða leikina örugglega en síðari leikurinn fór fram í kvöld sem lyktaði með 69-95 sigri Grindavíkur. Jannon Otto átti stórleik hjá Grindavík í kvöld en hún skoraði 35 stig og tók 10 fráköst. Hekla Eik Nökkvadóttir …

Aðalfundur kkd. Grindavíkur fer fram 16. mars

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Aðalfundur KKD. UMFG verður haldinn þriðjudaginn 16. mars klukkan 20:00 í Gula húsinu við Austurveg. Dagskrá fundarins 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra 3. Kosning fundarritara 4. Skýrsla stjórnar – ársreikningur lagður fram til samþykktar 5. Tillaga stjórnar – frestun á kosningu stjórnar og nefnda þar til tímabili er lokið – aukaaðalfundur verður þá haldinn tveimur vikum eftir síðasta leik meistaraflokksliðanna. …