Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur boðar til aukaaðalfundar hjá deildinni sem mun fara fram fimmtudaginn 24. júní næstkomandi í samkomusal félagsins, Gjánni. Fundurinn hefst kl. 20:00 Dagskráin á aukaaðalfundi er eftirfarandi: 1) Fundarsetning. 2) Kosinn fundarstjóri og kosinn fundarritari 3) Kosning stjórnar – Kosinn formaður – Kosnir 6 einstaklingar í stjórn. – Kosnir 3 einstaklingar í varastjórn. 4) Kosning í unglingaráð – Kosinn …

Grindavík leikur í efstu deild á næstu leiktíð!

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Kvennalið Grindavíkur leikur í Dominos-deild kvenna á næstu leiktíð en liðið hafði betur gegn Njarðvík í úrslitaeinvíginu um deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna. Eftir að hafa lent 2-0 undir í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna í körfubolta þá fullkomnaði Grindavík endurkomuna með sjö stiga sigri í kvöld, 75-68 og vann einvígið 3-2 sem þýðir að liðið spilar í efstu deild á …

Sumaræfingar hjá körfuknattleiksdeildinni í sumar

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Körfuknattleiksdeildin ætlar að bjóða upp á æfingar í sumar fyrir yngri flokka og hvetjum við iðkendur að vera dugleg að mæta – sumarið er tíminn til þess að bæta sig! Það verða tvær æfingar á viku fyrir alla yngri flokka iðkendur til 8. júlí n.k. Hlökkum til að sjá ykkur! Karfa strákar 1, 2 og 3. bekkur Mánudagar kl. 15.00 …

Frítt fyrir 70 börn á þriðja leik Grindavíkur gegn Njarðvík

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur ætlar að bjóða 70 krökkum til að koma á leik Njarðvíkur og Grindavíkur í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna sem fram fer í Njarðtakshöllinni á sunnudag. Leikurinn hefst kl. 19:15. Hægt er að skrá sig á leikinn í Sportabler en 70 fyrstu sem skrá sig fá frímiða á leikinn. Einnig verður frí rútuferð fram og tilbaka á leikinn í …

Grindavík Íslandsmeistari í stúlknaflokki

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík varð um helgina Íslandsmeistari í stúlknaflokk eftir sigur á Keflavík í úrslitaleik. Grindavík byrjaði úrslitaleikinn mun betur og voru komnar með 12 stiga forystu eftir fyrsta leikhluta. Keflavík náði þó að klóra sig aftur inn í leikinn, en ekki nóg svo þær næðu nokkurntíman að jafna hann. Að lokum vann Grindavík með 3 stigum, 61-64. Jenný Geirdal Kjartansdóttir var …

Grein: KKÍ Computer says no!

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Í vikunni tryggði lið meistaraflokks kvenna hjá Grindavík sér sæti í úrslitum 1. deildar og mæta þær Njarðvík í einvígi um sæti í Domino´s deildinni á næsta ári. KKÍ gaf út þriðjudaginn 25.maí að einvígið skyldi hefjast 31. maí og ef það færi í fimm leiki yrði oddaleikur spilaður 12. júní. Lið stúlknaflokks Grindavíkur er einnig búið að standa sig …

Stelpurnar okkar komnar í undanúrslit!

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík er komið í undanúrslit í úrslitakeppninni í 1. deild kvenna eftir að hafa lagt Stjörnuna af velli í tveimur leikjum, 2-0. Grindavík vann báða leikina örugglega en síðari leikurinn fór fram í kvöld sem lyktaði með 69-95 sigri Grindavíkur. Jannon Otto átti stórleik hjá Grindavík í kvöld en hún skoraði 35 stig og tók 10 fráköst. Hekla Eik Nökkvadóttir …

Aðalfundur kkd. Grindavíkur fer fram 16. mars

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Aðalfundur KKD. UMFG verður haldinn þriðjudaginn 16. mars klukkan 20:00 í Gula húsinu við Austurveg. Dagskrá fundarins 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra 3. Kosning fundarritara 4. Skýrsla stjórnar – ársreikningur lagður fram til samþykktar 5. Tillaga stjórnar – frestun á kosningu stjórnar og nefnda þar til tímabili er lokið – aukaaðalfundur verður þá haldinn tveimur vikum eftir síðasta leik meistaraflokksliðanna. …

Kazembe Abif skrifar undir hjá Grindavík

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur fengið nýjan erlendan leikmann til liðs við karlalið félagsins. Framherjinn Kazembe Abif mun leika með liðinu út leiktíðina og kemur hann til landsins á morgun, föstudag. Kazembe kemur frá Bandaríkjunum og er 29 ára gamall. Hann lék síðast í finnsku úrvalsdeildinni með Helsinki Seagulls og varð bikarmeistari með liðinu. Kazembe var þar með 9.2 stig að meðaltali …

Jannon Otto gengur til liðs við Grindavík

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Kvennalið Grindavíkur í körfubolta hefur fengið góðan liðsstyrk því Jannon Jaye Otto mun leika með liðinu það sem eftir lifir leiktíðar í 1. deild kvenna. Otto kemur frá Bandaríkjunum og er fjölhæfur leikmaður. Hún er 183 cm á hæð sem mun án efa hjálpa liðinu mikið inn í teignum. Otto er 24 ára gömul og ólst upp í Kaliforníu í …