Lokahóf yngri flokka Körfuknattleiksdeildar

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Lokahóf yngri flokka hjá Körfuknattleiksdeild Grindavíkur – MB10 og eldri fer fram í Gjánni næstkomandi miðvikudag eða 31. maí. Lokahófið hefst kl. 18:30.

Afhentar verða viðurkenningar og boðið verður upp á grillaðar pylsur.

Foreldrar velkomnir – Hlökkum til að sjá ykkur!