Hjörtfríður Óðinsdóttir hefur skrifað undir sinn fyrsta samning fyrir Grindavík. Hún gerir samning við Grindavík til næstu tveggja ára eða út keppnistímabilið 2024-2025. Hjörtfríður er bakvörður og er fædd árið 2007. Þrátt fyrir ungan aldur tók hún þátt í 4 leikjum með Grindavík á síðustu leiktíð. „Hjörtfríður er framtíðar leikmaður hjá Grindavík og það er mjög jákvætt að hún sé …
Æfingatafla körfuknattleiksdeildar UMFG 2023-2024
Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gefið út æfingatöflu fyrir yngri flokka fyrir æfingaveturinn 2023-2024. Æfingar hefjast formlega frá og með 30. ágúst skv. æfingatöflu með fyrirvara um breytingar sem geta orðið. Búið er að stofna æfingar inn í Sportabler þannig að núverandi iðkendur ættu að finna sínar æfingar og viðburði í körfunni þar. Nýir iðkendur eru boðnir sérstaklega velkomnir og eru hvattir …
Elín Bjarnadóttir skrifar undir sinn fyrsta samning
Elín Bjarnadóttir hefur skrifað tveggja ára samning við Grindavík. Elín gekk til liðs við Grindavík fyrir síðasta tímabil frá Njarðvík. Þarna er á ferðinni ung og efnilega körfuboltakona sem hefur nú þegar stigið sín fyrstu skref með Grindavík. Elín er fædd árið 2006 og leikur stöðu bakvaðar. Hún tók þátt í sex leikjum með Grindavík á síðustu leiktíð. „Ég er …
Eve Braslis í Grindavík
Grindavík hefur samið við framherjann Eve Braslis um að leika með félaginu í vetur í Subway-deild kvenna í körfubolta. Eve er 23 ára gömul og kemur frá Ástralíu. Hún hefur leikið með Pepperdine og Utah Valley háskólunum í Bandaríkjunum og var á mála hjá ástralska félaginum Geelong LS þar sem hún skoraði að meðaltali 16 stig í leik. „Eve er …
Sumaræfingar hjá Körfuknattleiksdeild
Barna og unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur býður í fyrsta skipti upp á sumaræfingar í sumar fyrir alla árganga. Æfingar hefjast frá og með 12. júní. Körfuboltinn er orðin heilsársíþrótt og er sumarið tíminn til að bæta og þróa sig til að ná meiri tækni. Mikilvægi styrktarþjálfunar hefur aukist gríðarlega bæði til styrkingar og einnig til að minnka hættu á meiðslum. Við …
Grindavík á þrjá leikmenn í yngri landsliðum Íslands
Nú hafa þjálfarar yngri landsliða Íslands valið sína endanlega liðsskipan en það eru 12 leikmenn í U16, U18 og U20 landsliðunum sem leika á NM og EM í sumar. Grindavík á þrjá leikmenn í þessum hópum og eru þau eftirfarandi: Ólöf María Bergvinsdóttir – U16 Arnór Tristan Helgason – U18 Hekla Eik Nökkvadóttir – U20 Þjálfarar frá Grindavík eru: Danielle …
Chris Caird í þjálfarateymi Grindavíkur
Hinn enskættaði þjálfari Chris Caird hefur skrifað undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Grindavíkur. Chris mun koma inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla sem aðstoðarþjálfari og mun einnig sjá um styrktarþjálfun liðsins. Þá mun Chris einnig sjá um styrktarþjálfun hjá yngri flokkum deildarinnar ásamt því að þjálfa tvo flokka og koma að yngri flokka starfinu á ýmsan hátt, en það er …
Pure Sweat búðirnar aftur í Grindavík
Pure Sweat körfuboltabúðirnar munu fara fram á nýjan leik í HS Orku Höllinni í ágúst næstkomandi. Körfuboltaþjálfarinn James Purchin mun sjá um búðirnar sem vöktu mikla athygli og ánægju þátttakenda á síðasta ári. Danielle Rodriguez er einnig þjálfari í búðunum. Tvö námskeið verða í boði í sumar sem fara fram 8. – 11. ágúst annars vegar og 14. – 17. …
Hekla Eik í U20 landsliði Íslands
U20 leikmannahópurinn fyrir sumarið 2023 er klár en 17 leikmenn hafa verið valdir til að mæta til fyrstu æfinga liðsins síðar í mánuðinum. Grindavík á fulltrúa í hópnum því Hekla Eik Nökkvadóttir var valinn í hópinn að þessu sinni. Einnig er Elísabeth Ýr Ægisdóttir, leikmaður Hauka, í hópnum en hún er uppalin hjá Grindavík. Bryndís Gunnlaugsdóttir er aðstoðarþjálfari í verkefninu. …
Lokahóf yngri flokka Körfuknattleiksdeildar
Lokahóf yngri flokka hjá Körfuknattleiksdeild Grindavíkur – MB10 og eldri fer fram í Gjánni næstkomandi miðvikudag eða 31. maí. Lokahófið hefst kl. 18:30. Afhentar verða viðurkenningar og boðið verður upp á grillaðar pylsur. Foreldrar velkomnir – Hlökkum til að sjá ykkur!