Úrvalslið fyrri hluta Iceland Express deildar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Ryan Pettinella var valinn dugnaðarforkur og varnarmaður fyrri hlutans.

Veitt voru verðlaun í hádeginu fyrir framúrskarandi frammistöðu í Iceland Express-deildum karla og kvenna eftir fyrri hluta keppnistímabilsins. 

Ryan var sá eini úr Grindavík sem veitt var viðurkenning þannig að það vekur nokkra athygli að engin leikmaður úr liðinu í öðru sæti náði kjöri í lið fyrri hluta Iceland Express deild karla.

Þeir sem valdir voru:

Pavel Ermolinskij – KR
Ægir Þór Steinarsson – Fjölnir
Hörður Axel Vilhjálmsson – Keflavík
Jón Ólafur Jónsson – Snæfell
Lazar Trifunovic – Keflavík 

og úr Iceland Express deild kvenna:

Pálína Gunnlaugsdóttir – Keflavík
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir – KR
Margrét Kara Sturludóttir – KR
Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík
Jaleese Butler – Hamar