Stelpurnar frábærar!!

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stelpurnar komu sáu og sigruðu í Keflavíkinni í kvöld

Eftir sárt tap á sunnudaginn á móti sama liði voru þær staðráðnar að tapa ekki aftur í Keflavík, stelpurnar mættu ákveðnar til leiks.

Greinilegt er á leik liðsins að þær eru að sýna sitt rétta andlit, eru búnar að vinna tvo leiki í röð og eiga góðan möguleika að bæta þeim þriðja við á laugardaginn 22 janúar þegar þær fá Snæfell í heimsókn.

 

 

Leikþróun

1. leikhluti 18-19

2. leikhluti 27-44

3. leikhluti 47-57

4.leikhluti 59-71

 

Atkvæðamestar í kvöld voru Boyd 29 stig 7 stoðsendingar, 12 stig 8 fráköst, 10 stig, 11 fráköst, Reke 9 stig, 6 fráköst, 8 stig.

Jóhann þjálfari sagði eftir leikinn að hann hafi verið mjög sáttur með liðsheldina í leiknum, allar hefðu spilað frábærlega.

Þetta eru ánægjuleg úrslit fyrir Grindvískan körfubolta, það er sko alveg á hreinu.

 

Áfram Grindavík!!

 

Tölfræði leiksins

Viðtal við Jóhann þjálfara á karfan.is