Brock kemur ekki

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Brock Gillispe sem var búin að semja við Grindavík um að leika með karlaliði liðsins hefur rift samningi við félagið

 

Brock hafði samband við Grindavík í gær, tjáði okkur að hann hafi fengið betra tilboð og kæmi því ekki.

Þetta er mikið áfall fyrir Grindavík og ljóst er að þetta setur strik í reikninginn fyrir liðið.

Leit stendur nú yfir að nýjum leikmanni.

Stjórn körfuknattleiksdeildar Grindavíkur

 

mynd:vf.is