Grindavík-Snæfell

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

  Bæði karla og kvenna lið Grindavíkur taka á móti Snæfell í þessari viku í Iceland Express deildum liðanna.     Stelpurnar spila í kvöld klukkan 19.15, en strákarnir á fimmtudag auðvitað klukkan 19.15.   Stelpurnar eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni, þær þurfa virkilega sigur í þessum leik svo að þær haldi sér uppi.   Strákarnir aftur …

Draumaúrslitaleikur í uppsiglingu!!

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Eftir dapra síðustu tvo leiki sýndu Grindvíkingar virkilega hvað í þá er spunnið þegar þeir lögðu Hauka í undanúrslitum Powerade-bikarsins, 70-82. Frábær vörn í lokaleikhlutanum skóp þennan sigur en þá skoruðu Haukar einungis 13 stig. Jafnt var á öllum tölum fram í byrjun 4.leikhluta en þá skyldu leiðir. Eflaust spilaði inn í að Haukarnir léku á sínum bestu mönnum allan …

Oft var þörf en nú er nauðsyn!

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík leikur á morgun einn mikilvægasta leik sinn á þessu tímabili þegar þeir mæta Haukum á útivelli í undanúrslitum Powerade-bikarsins en það er „stóri“ bikarinn. Eftir frábært gengi í vetur hefur liðið heldur betur hikstað að undanförnu og tapaði m.a. fyrir Haukum á heimavelli fyrir stuttu og það á sannfærandi hátt!  Haukarnir hafa sett kynningarmyndband inn á youtube og eru …

Tap í Seljahverfi

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík tapaði sínum öðrum leik í röð í Iceland Express deild karla þegar þeir fengu skell gegn ÍR Kevin Simms spilaði sinn fyrsta leik með okkar mönnum og var stigahæstur með 17 stig. Næstu menn voru Lalli með 14 og Ryan með 13 stig. Ef rýnt er í tölfræðina má sjá að Grindavík var aðeins með 7 stoðsendingar á móti …

Crystal Boyd látin fara

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Stjórn og þjálfari kvennaliðs Grindavíkur hafa ákveðið að segja upp samningi við Bandarískan leikmann liðsins Crystal Boyd.   Hún þótti engan vegin standa undir væntingum, hvorki innan vallar né utan. Ekki hefur verið tekin ákvörðun hvort nýr leikmaður verði fengin til liðsins.  

Loksins nýr leikmaður!!!

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindvíkingar hafa loksins fundið nýjan bandarískan leikmann að nafni Kevin Sims Kevin spilar stöðu leikstjórnanda og var áður í Tulane háskólanum.  Hann er fæddur 1988 og er 178 cm Miklar vonir eru bundnar við Kevin og vonandi að hann hjálpi liðinu. Hans fyrsti leikur er á fimmtudaginn en þá fara strákarnir í Breiðholtið og spila vi ÍR Kevin kemur langt …

Njarðvík 70 – Grindavík 65

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík og Njarðvík áttust við í Iceland Express deild kvenna í kvöld, leikurinn var skemmtilegur, jafn og spennandi.   Bæði lið voru tilbúin að selja sig dýrt í þessum leik, og var baráttan því rosaleg í leiknum. Eins og flestir vita þá tefla Njarðvíkingar fram þremur útlendingum og því viðbúið að þetta yrði erfiður leikur. Staðan eftir fyrsta leikhluta var …

Grindavík 63 – Haukar 82

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík tapaði nokkuð óvænt í kvöld fyrir sprækum Haukamönnum 63-82 Haukar tóku forystuna strax í byrjun og héldu henni fyrir utan nokkrar mínútur í fyrsta leikhluta og var sigur þeirra sanngjarn.  Bensó kemur væntanlega með nánari lýsingu á leiknum seinna í kvöld eða á morgun, Stigahæstu menn í okakr liði voru Páll Axel með 20 stig og Ryan Pettinella með …

8 flokkur kvenna

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Stelpurnar í 8 flokk kvenna spiluðu um helgina á sinni þriðju törneringu.   Að þessu sinni var haldið á Flúðir og gist yfir helgina, var þetta skemmtileg helgi sem þjappaði liðinu saman. Stelpurnar byrjuðu törneringuna afskaplega ílla fyrsta eina og hálfaleikinn, töpuðu stórt á móti Njarðvík eitthvað sem á ekki að gerast, þetta eru tvö svipuð lið að styrkleikum, leikur …

Leikir um síðustu helgi

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

  Strákarnir unnu góðan leik á fimmtudagskvöldið þegar Tindastóllsmenn komu í heimsókn.     Leikurinn endaði 77-66 en Grindvíkingar voru yfir nær allan leikinn, það var aðeins í byrjun leiks sem að Tindastóllsmenn voru yfir en þeir byrjuðu á að skora átta fyrstu stig leiksins en þá small Grindarvíkurvörnin saman og strákarnir sigu hægt og rólega fram úr stólunum. Atkvæðamestir …