ÍG – Reynir í kvöld

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

ÍG tekur á móti Reyni frá Sandgerði í kvöld í Röstinni í leik um sæti í 1.deild að ári.

Leikurinn í liður í 4.liða úrslitum 2.deildarinnar og hefst klukkan 18:00  Sigurliðið mun fara í úrslitaleikinn sem fer fram 14. eða 15.apríl. 

ÍG sigraði sinn riðil með 12 sigrum og 2 töpum.  Reynir sigraði B riðil ásamt HK með 14 sigra og 2 töp.  Í 8 liða úrslitum sló ÍG Hraunamenn út með 103 stigum gegn 69.  Reynir sló hinsvegar Patrek frá Kópavogi út.