Grindavík-Tindastóll í kvöld

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík tekur á móti Tindastól í kvöld í Iceland Express deildinni. Fyrir leiki kvöldsins er Grindavík á toppnum ásamt Snæfell en Tindastóll í því sjöunda með 12 stig.  Tindastóll hefur hinsvegar verið á ágætri siglingu í síðustu umferðum og eru gjörbreytt lið eftir að hafa endurnýjað útlendingana sína, þeir hafa m.a. unnið 4 af síðustu 5 leikjum. Leikurinn í kvöld …

Sigur á Ísafirði

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík komst á topp Iceland Express deild karla með sigri á KFÍ í kvöld Grindavík byrjaði betur í leiknum en heimamenn tóku við sér og tóku yfirhöndina í miðjum leiknum og voru yfir í hálfleik.  Síðasti leikhlutinn var hinsvegar góður hjá okkur mönnum og endaði því leikurinn með sigri Grindavíkur 74-64. Stigahæstu menn voru Ryan Pettinella með 17 stig og …

Parakeppni stjörnuleiksins

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Jóhann Ólafsson og Berglind Anna Magnúsdóttir sigruðu paraskotkeppni KKÍ Keppnin var haldin í tengslum við Stjörnuleik kvenna sem haldin var um helgina. Var skotið á körfuna frá mismunandi stöðum og voru 3 önnur pör skráð til þáttöku:Margrét Sturlaugsdóttir og Falur HarðarsonPálína Gunnlaugsdóttir og Kjartan KjartanssonHafdís Hafberg og Marel Guðlaugsson Í stjörnuleiknum sjálfum sigraði lið Reykjanes þar sem leikmaður Grindavíkur, Crystal …

Dregið í Powerade bikarnum

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Í dag var dregið í undanúrslit Powerade bikarsins þar sem Grindavík mætir Haukum á útivelli. Í pottinum voru auk þessara liða KR og KFÍ og fara leikirnir fram 5. og 6. febrúar. Haukar eru í 5. sæti með 12 stig.  Liðin mættust í Hafnarfirði í október þar sem Grindavík fór með sigur af hólmi 100-84.  Andre Smith og Páll Axel …

Stelpurnar frábærar!!

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Stelpurnar komu sáu og sigruðu í Keflavíkinni í kvöld Eftir sárt tap á sunnudaginn á móti sama liði voru þær staðráðnar að tapa ekki aftur í Keflavík, stelpurnar mættu ákveðnar til leiks. Greinilegt er á leik liðsins að þær eru að sýna sitt rétta andlit, eru búnar að vinna tvo leiki í röð og eiga góðan möguleika að bæta þeim …

Dottnar út í bikarnum

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Stelpur töpuðu í gær á móti Keflavík í 8 liða úrslitum í bikarnum 78-61 Lokastaðan gefur enga ranverulega mynd af leiknum, enda spiluðu Grindarvíkurstúlkur þrusu vel í 35-36 mín en þá fór Boyd meidd útaf og hið unga lið Grindavíkur brotnaði. Stelpurnar sýndu sinn besta leik í vetur að mínu mati, voru að spila fanta góða vörn, aðeins vantaði upp …

Frábær sigur í kvöld!

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindvíkingar unnu frábærann sigur á Njarðvíkingum í kvöld 86-78 í miklum spennuleik. Strákarnir okkar byrjuðu sterkt í leiknum og virtust ætla að taka öll völd í leiknum í kvöld, staðan eftir fyrsta leikhluta var 29-19.   Annar leikhluti var skrýtin´eiginlega mjög skrítin, Njarðvíkingar byrja betur en Grindvíkingar virtust ætla að snúa taflinu sér í hag með 9-0 runni, neinei vakna …

Keflavík – Grindavík á sunnudaginn

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík heimsækir Keflavík í 8 liða úrslitum Powerade bikar kvenna á sunnudaginn. Leikurinn fer fram í Toyota höllinni í Keflavík og hefst klukkan á hefðbundnum körfuboltatíma -> 19:15 Keflavík er í öðru sæti deildarinnar og því fyrirfram líklegri til sigurs en allt getur gerst í bikarleikum. Liðin mættust í vetur í Grindavík(seinni leikurinn í deildinni er á miðvikudaginn) þar sem …

Loksins sýndu stelpurnar sitt rétta andlit!

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Stelpurnar tóku á móti Njarðvíkurstelpum í gær, Grindavíkurstúlkur mættu heldur betur ákveðnar til leiks og sást það greinilega að þær ætluðu að vinna þennan leik.  Staðan eftir fyrsta leikhluta var 35-15. Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Njarðvíkur var ekki sáttur við sínar stelpur og tók þær rösklega í gegn, Njarðvíkurstelpur virtust vakna við þetta og minnkuðu muninn  Staðan í hálfleik 49-40. …

Brock kemur ekki

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Brock Gillispe sem var búin að semja við Grindavík um að leika með karlaliði liðsins hefur rift samningi við félagið   Brock hafði samband við Grindavík í gær, tjáði okkur að hann hafi fengið betra tilboð og kæmi því ekki. Þetta er mikið áfall fyrir Grindavík og ljóst er að þetta setur strik í reikninginn fyrir liðið. Leit stendur nú …