Áhugasamir óskast

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Körfuknattleiksdeild UMFG auglýsir eftir áhugasömu fólki til að starfa fyrir unglingaráð deildarinnar.

Gefandi vinna í þágu æsku bæjarins.  

Frekari upplýsingar gefa:  
Ágústa (861-9244, agusta@grindavik.is,
Eyjólfur (862-8047,eyfi@rsf.is,
Emil (865-6900,  emili@visir.is) og
Rannveig (897-6303, rannyb@simnet.is)