Lokahóf körfuboltans

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur var haldið 20 apríl s.l. í Northen Ligh Inn   Hefbundin dagskrá var þar sem formaðurinn setti samkomuna og fór yfir veturinn sem var að líða. Þorleifur Ólafsson veitti verðlaun í meistaraflokki kvenna í fjarveru Jóhanns þjálfara   Þau féllu þannig:   Efnilegust: Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir Mestu framfarirnar: Berglind Anna Magnúsdóttir Besti leikmaðurinn: Helga Hallgrímsdóttir Helgi Jónas tók …

ÍG sigraði 2. deildina

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

ÍG varð Íslandsmeistari í 2.deild með sigri á ÍA í gær. Bæðin liðin fara upp um deild og átti bara eftir að úrskurða hver fengi titilinn. ÍG byrjaði mun betur og að loknum fyrri hálfleik var allt sem benti til öruggs sigurs Grindvíkinga enda staðan 62-37 en Skagamenn gerðu leikinn spennandi í síðari hálfleik með góðri baráttu. Liðsmenn ÍG lentu …

ÍG – Reynir í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

ÍG tekur á móti Reyni frá Sandgerði í kvöld í Röstinni í leik um sæti í 1.deild að ári. Leikurinn í liður í 4.liða úrslitum 2.deildarinnar og hefst klukkan 18:00  Sigurliðið mun fara í úrslitaleikinn sem fer fram 14. eða 15.apríl.  ÍG sigraði sinn riðil með 12 sigrum og 2 töpum.  Reynir sigraði B riðil ásamt HK með 14 sigra …

Yngri flokkar í höllinni um helgina

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Um helgina fara fram úrslitaleikir hjá yngri flokkum í körfu. Leikið verður í Laugardalshöllinni og á morgun fara undanúrslitin fram þar sem Grindavík á nokkur lið. 10:30 mætir 9.flokkur drengja Haukum.  12:00 spilar 10.flokkur stúlkna við Njarðvík.   17:00 fer fram leikur hjá 11.flokki karla þar sem sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvík keppir við Fjölni. Á sunnudaginn verður svo spilað til …

Fimm í U-15

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Fimm ungir körfuboltaiðkenndur úr Grindavík hafa verið valin í U-15 ára landsliðin. Bæði lið drengja og stúlkna mun taka þátt í sterku móti í Kaupmannahöfn í sumar. Snorri Örn Arnaldsson , þjálfara U-15 drengja, hefur valið Hilmir Kristjánsson, Hinrik Guðbjartsson og Jón Axel Guðmundsson í sitt lið og Tómas Holton, þjálfari U-15 stúlkna, valdi Ingibjörg Sigurðardóttir og Julia Lane Figeroa Sicat í stúlknaliðið. Liðin eru …

Sumarfrí….

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Annað árið í röð þurfum við Grindvíkingar að bíta í hið súra epli…. Að detta út úr 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar er ekki það sem lagt er upp með í upphafi leiktíðar því metnaður okkar sem að starfinu stöndum, liggur ávallt til hæstu hæða.  Því eru það mikil vonbrigði að detta annað árið í röð út í 8-liða úrslitunum. …

Konukvöld körfuboltans

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Hið eina sanna Styrktarkvöld körfuknattleiksdeildar kvenna verður haldið föstudaginn 25. mars í Eldborg.  Húsið opnar kl 19.30 með fordrykk. Í fyrra komust færri að en vildu svo það er best að tryggja sér miða í tíma. Forsala aðgöngumiða er hafin í PALÓMA. Miðaverð er aðeins kr 5.900.- Dagskrá:-Veislustjóri og DJ kvöldsins er enginn annar en Siggi Hlö.-Hinn eini sanni Helgi …

Háspenna, lífshætta á miðvikudag!!

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Okkur varð ekki að ósk okkar í gærkvöldi og því er hreinn úrslitaleikur í uppsiglingu!! Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem munaði bara 6 stigum, tók Stjarnan öll völd í 3.leikhluta og vann hann 23-13!  Þar með var munurinn kominn í 16 stig fyrir lokahlutann og við náðum aldrei almennilega að ógna Stjörnumönnum eftir það.  Við skoruðum 23 stig í …

Klárar Grindavík dæmið í kvöld?

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík leikur leik nr. 2 og vonandi þann síðasta á móti Stjörnunni í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld og fer leikurinn fram í íþróttahúsi Garðbæinga, Ásgarði og hefst kl. 19:15. Grindavík vann leik nr. 1 á fimmtudagskvöldið og getur því tryggt sér farseðilinn í undanúrslit með sigri í kvöld. Ég fjallaði aðeins um sigurinn í gær og fór …

Flott byrjun

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík er komið í 1-0 forystu í rimmu sinni á móti Stjörnunni eftir sigur á föstudag á heimavelli. Af því sem ég hef heyrt af þessum leik þá var verulega góður bragur á okkur.  Frábært að sjá stigaskorið skiptast svona á milli manna.  Mladen sá um sýninguna í 1. leikhluta með 15 stig, Ryan í 2. með 13 stig, Paxel …