Helgi Jónas aðstoðar-landsliðsþjálfari

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Helgi Jónas Guðfinnsson hefur verið valinn í þjálfarateymi landsliðs karla

Landsliðið hefur verið endurvakið og mun taka þátt í Norðurlandamótinu í Sundsvall Svíþjóð í sumar og Evrópukeppninni þar sem undankeppnin byrjar á næsta ári.

Helgi Jónas mun verða Peter Ögvist til aðstoðar en Peter er þjálfari Sundsvall og þar með talið Hlyn Bæringsson og Jakob Sigurðarson.

Mynd visir.is