Grindavík og Haukar mætast í Reykjanesmótinu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer fram í íþróttahúsi Grindavíkur, frítt inn. Í síðasta leik fór Grindavík í Keflavík þar sem heimamenn sigruðu 76-60. Grindavík er enn án útlendings þar sem Giordan Watson er ekki kominn með leikheimild ennþá. Haukar hafa líkt og Grindavík spilaði 4 leiki og sömuleiðis unnið tvo og …
Keflavík – Grindavík
Grindavík sækir Keflavík heim í Reykjanesmótinu í körfubolta í kvöld Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer fram í Vodafonehöllinni í Reykjanesbæ. Grindavík hefur spilað 3 leiki í mótinu þar sem þeir hafa unnið tvo, nú síðast Breiðablik 93-62, og tapað gegn Stjörnunni. Keflavík hefur hinsvegar unnið sína þrjá leiki.
Grindavík – Njarðvík í dag
Grindavík tekur á móti Njarðvík í kvöld klukkan 19:15 Leikurinn er liður í Reykjanesmótinu sem fram fer um þessar mundir. Fyrsti leikur Grindavíkur í mótinu var gegn Stjörnunni 15. sept sem endaði með nokkuð stórum sigri Stjörnunnar 80-56. Þetta er því upplagt tækifæri á að sjá nýju leikmennina þá Jóhann Ólafsson og Sigurð Gunnar Þorsteinsson auk yngri leikmanna sem fá …
Landsliðið til Kína
Fjórir Grindvíkingar fóru í morgun áleiðis til Kína með karlalandsliðinu í körfubolta. Kínverska körfuknattleikssambandið bauð því íslenska til sín þar sem liðin munu mætast í tveimur leikjum. Þann fyrsta 9.september í Xuchang City og þann seinni 11.september í Loudi City. Kínverjar telja að íslenska landsliðið sé áþekkt þeim mótherjum sem þeir mæta á Asíuleikunum sem fram fara seinna í september. Í …
Körfuboltaæfingar hefjast í dag
Æfingar hjá körfuknattleiksdeildinni hefjast frá og með deginum í dag eftir sumarfrí. Æfingarnar verða á eftirfarandi tímum: 1. og 2. bekkur drengir Fæddir 2004 og 2005 Þjálfari: Ellert Magnússon Þriðjudagur Kl. 16:30 – 17:30 Fimmtudagur Kl. 16:15 – 17:20 1. og 2. bekkur stúlkur Fæddar 2004 og 2005 Þjálfari: Jóhann Árni Ólafsson Mánudagur Kl. 15:10 – 16:10 Miðvikudagur Kl. 15:10 …
Giordan Watson
Það styttist í að körfuboltavertíðin hefjist en eins og fram kom á visir.is þá höfum við Grindvíkingar gengið frá ráðningu á Bandaríkjamanni fyrir leiktíðina en um er að ræða leikstjórnandann Giordan Watson. Watson spilaði sÃðustu 6 leikina à deildarkeppninni á sÃðustu leiktÃð með NjarðvÃkingum og var með tæp 23 stig og 7,5 stoðsendingar. M.a. átti hann frábæran leik á móti …
Unglingaráð körfuknattleiksdeildar auglýsir eftir fólki
Nú fer unglingastarfið að byrja hjá körfuknattleiksdeildinni. Margar hendur vinna létt verk segir málshátturinn og þess vegna auglýsir unglingráð eftir fleira fólki í starfið. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Laufey Birgisdóttur (laufey@hss.is, 426-7595), Kjartan Adolfsson (kjartan@grindavik.is, 849-7535) eða Eyjólf Guðlaugsson (eyfi@rsf.is, 862-8047).
Yfirlýsing frá formanni körfuknattleiksdeildar
Eins og öllum er ljóst þá hefur meistaraflokkur kvenna orðið fyrir mikilli blóðtöku annað árið í röð. Systurnar Harpa og Helga hafa ákveðið að skipta úr Grindavík og ætla sér að spila með liðunum á norðanverðum Reykjanesskaganum.Reyndar fengum við Petrúnellu til baka og við þann liðsstyrk þá voru allir bjartir.Sami hópur og í fyrra og hún sem viðbót, það lofaði …
Fámennt en góðmennt á Unglingalandsmóti
Það var fámennur en góðmennur hópur Grindvíkinga sem gekk undir fána UMFG inná Vilhjálmsvöll í kvöld. þar sem 14. unglingalandsmótið var sett í glæsilegri setningarathöfn. en keppni byrjaði í dag í nokkrum greinum og veit ég einungis um afrek tveggja stúlkna sem eru á mótinu og voru þær að standa sig vel með sínum liðum í dag. á morgun er …
Gull og silfur í sundi og sigrar í knattspyrnu og körfu
Í dag var nokkuð góður árangur hjá okkar fólki á unglingalandsmótinu Margrét Rut Reynisdóttir vann silfur og Alexander Már Bjarnason unnu silfur og gull í boðsundi hérna á Egilsstöðum og stelpurnar halda áfram að sigra í sínum leikjum og eru efsta sæti með grænu skvísunum í knattspyrnu og 3 leikir eftir. Ingibjörg Sigurðardóttir spilar einnig með keflavík í körfubolta og …