Keflavík – Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík sækir Keflavík heim í Reykjanesmótinu í körfubolta í kvöld Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer fram í Vodafonehöllinni í Reykjanesbæ. Grindavík hefur spilað 3 leiki í mótinu þar sem þeir hafa unnið tvo, nú síðast Breiðablik 93-62, og tapað gegn Stjörnunni. Keflavík hefur hinsvegar unnið sína þrjá leiki.

Grindavík – Njarðvík í dag

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tekur á móti Njarðvík í kvöld klukkan 19:15 Leikurinn er liður í Reykjanesmótinu sem fram fer um þessar mundir.  Fyrsti leikur Grindavíkur í mótinu var gegn Stjörnunni 15. sept sem endaði með nokkuð stórum sigri Stjörnunnar 80-56. Þetta er því upplagt tækifæri á að sjá nýju leikmennina þá Jóhann Ólafsson og Sigurð Gunnar Þorsteinsson auk yngri leikmanna sem fá …

Landsliðið til Kína

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Fjórir Grindvíkingar fóru í morgun áleiðis til Kína með karlalandsliðinu í körfubolta. Kínverska körfuknattleikssambandið bauð því íslenska til sín þar sem liðin munu mætast í tveimur leikjum.  Þann fyrsta 9.september í Xuchang City og þann seinni 11.september í  Loudi City.   Kínverjar telja að íslenska landsliðið sé áþekkt þeim mótherjum sem þeir mæta á Asíuleikunum sem fram fara seinna í september. Í …

Körfuboltaæfingar hefjast í dag

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Æfingar hjá körfuknattleiksdeildinni hefjast frá og með deginum í dag eftir sumarfrí. Æfingarnar verða á eftirfarandi tímum: 1. og 2. bekkur drengir Fæddir 2004 og 2005 Þjálfari: Ellert Magnússon Þriðjudagur Kl. 16:30 – 17:30 Fimmtudagur Kl. 16:15 – 17:20 1. og 2. bekkur stúlkur Fæddar 2004 og 2005 Þjálfari: Jóhann Árni Ólafsson Mánudagur Kl. 15:10 – 16:10 Miðvikudagur Kl. 15:10 …

Giordan Watson

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Það styttist í að körfuboltavertíðin hefjist en eins og fram kom á visir.is þá höfum við Grindvíkingar gengið frá ráðningu á Bandaríkjamanni fyrir leiktíðina en um er að ræða leikstjórnandann Giordan Watson. Watson spilaði síðustu 6 leikina í deildarkeppninni á síðustu leiktíð með Njarðvíkingum og var með tæp 23 stig og 7,5 stoðsendingar.  M.a. átti hann frábæran leik á móti …

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar auglýsir eftir fólki

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Nú fer unglingastarfið að byrja hjá körfuknattleiksdeildinni. Margar hendur vinna létt verk segir málshátturinn og þess vegna auglýsir unglingráð eftir fleira fólki í starfið. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Laufey Birgisdóttur (laufey@hss.is, 426-7595), Kjartan Adolfsson (kjartan@grindavik.is, 849-7535) eða Eyjólf Guðlaugsson (eyfi@rsf.is, 862-8047).

Yfirlýsing frá formanni körfuknattleiksdeildar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Eins og öllum er ljóst þá hefur meistaraflokkur kvenna orðið fyrir mikilli blóðtöku annað árið í röð. Systurnar Harpa og Helga hafa ákveðið að skipta úr Grindavík og ætla sér að spila með liðunum á norðanverðum Reykjanesskaganum.Reyndar fengum við Petrúnellu til baka og við þann liðsstyrk þá voru allir bjartir.Sami hópur og í fyrra og hún sem viðbót, það lofaði …

Fámennt en góðmennt á Unglingalandsmóti

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Það var fámennur en góðmennur hópur Grindvíkinga sem gekk undir fána UMFG inná Vilhjálmsvöll í kvöld. þar sem 14. unglingalandsmótið var sett í glæsilegri setningarathöfn. en keppni byrjaði í dag í nokkrum greinum og veit ég einungis um afrek tveggja stúlkna sem eru á mótinu og voru þær að standa sig vel með sínum liðum í dag. á morgun er …

Gull og silfur í sundi og sigrar í knattspyrnu og körfu

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Í dag var nokkuð góður árangur hjá okkar fólki á unglingalandsmótinu Margrét Rut Reynisdóttir vann silfur og Alexander Már Bjarnason unnu silfur og gull í boðsundi hérna á Egilsstöðum og stelpurnar halda áfram að sigra í sínum leikjum og eru efsta sæti með grænu skvísunum í knattspyrnu og 3 leikir eftir. Ingibjörg Sigurðardóttir spilar einnig með keflavík í körfubolta og …

Helga og Harpa farnar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Eins og kemur hefur fram þá hefur Helga Hallgrímsdóttir ákveðið að yfirgefa Grindavíkurliðið og spila með Keflavík.   Systir hennar Harpa ætlar einnig að yfirgefa okkur og spila með Njarðvík næsta vetur Þetta er gríðarleg blóðtaka fyrir liðið núna og ekki minni heldur en við urðum fyrir síðastliðið sumar. En þá fóru fjórir byrjunarliðsmenn frá okkur Helga hefur verið kosin …