Meistarar meistaranna

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík mætir KR í leik sem markar upphafs körfuknattleikstímabilsins.  Þetta er árlegur leikur KKÍ þar sem Íslandsmeistarar og bikarmeistarar mæta bæði í karla- og kvennaflokki.

Þar sem KR vann báða titlana þá spilar Grindavík sem fulltrúi bikarkeppni KKÍ.  Karlaleikurinn hefst klukkan 19:15 en dagskrá verður frá 16:00 eins og sjá má á auglýsingunni hér fyrir neðan