Keflavík – Grindavík

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík sækir Keflavík heim í Reykjanesmótinu í körfubolta í kvöld

Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer fram í Vodafonehöllinni í Reykjanesbæ.

Grindavík hefur spilað 3 leiki í mótinu þar sem þeir hafa unnið tvo, nú síðast Breiðablik 93-62, og tapað gegn Stjörnunni.

Keflavík hefur hinsvegar unnið sína þrjá leiki.