Unglingaráð körfuknattleiksdeildar auglýsir eftir fólki

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Nú fer unglingastarfið að byrja hjá körfuknattleiksdeildinni.

Margar hendur vinna létt verk segir málshátturinn og þess vegna auglýsir unglingráð eftir fleira fólki í starfið.
Þeir sem hafa áhuga hafi samband við
Laufey Birgisdóttur (laufey@hss.is, 426-7595),
Kjartan Adolfsson (kjartan@grindavik.is, 849-7535) eða
Eyjólf Guðlaugsson (eyfi@rsf.is, 862-8047).