Grindavík – Njarðvík í dag

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tekur á móti Njarðvík í kvöld klukkan 19:15

Leikurinn er liður í Reykjanesmótinu sem fram fer um þessar mundir.  Fyrsti leikur Grindavíkur í mótinu var gegn Stjörnunni 15. sept sem endaði með nokkuð stórum sigri Stjörnunnar 80-56.

Þetta er því upplagt tækifæri á að sjá nýju leikmennina þá Jóhann Ólafsson og Sigurð Gunnar Þorsteinsson auk yngri leikmanna sem fá tækifæri á þessu móti.