Grindavík tekur á móti Haukum

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík og Haukar mætast í Reykjanesmótinu í kvöld.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer fram í íþróttahúsi Grindavíkur, frítt inn.

Í síðasta leik fór Grindavík í Keflavík þar sem heimamenn sigruðu 76-60.  Grindavík er enn án útlendings þar sem Giordan Watson er ekki kominn með leikheimild ennþá.

Haukar hafa líkt og Grindavík spilaði 4 leiki og sömuleiðis unnið tvo og tapað tveimur eins og Grindavík.