Núna um helgina fór fram fyrsta mótið í Íslandsmótinu hjá minnibolta stúlkna. Að þessu sinni erum við með tvö lið, A-liðið í A-riðli og B-liðið í C-riðli. Grindavík – B Stúlkurnar í Grindavík-B spilluðu í C-riðli og eru nánast allar stúlkurnar að stíga sínn fyrstu skref í körfubolta. Mótið hjá þeim fór fram í Sjálandsskóla í Garðabæ. …
Sigurför vestur
Stelpurnar í meistaraflokki kvenna gerðu góða ferð til Ísafjarðar þar sem þær mættu KFÍ í tveimur leikjum. Spilaðir voru tveir leikir við heimastúlkur í 1.deild kvenna. Fyrri leikurinn fór fram á laugardaginn þar sem Grindavík sigraði með tveimur stigum 48-46 í æsispennandi leik. Seinni leikurinn fór fram á sunnudeginum þar sem Grindavík sigraði í annað sinn 55-47 þar sem þriggja …
Sigur hjá ÍG
ÍG heldur áfram að gera góða hluti í 1.deildinni þar sem þeir sigruðu Ármann í gær 83-74 Haraldur Jón Jóhannesson var stigahæstur ÍG með 23 stig en Guðmundur Bragason var næstur með 21 stig og 16 fráköst sem gera 31 framlagstig. Fína umfjöllun Bryndísar Gunnlaugsdóttir af leiknum er hægt að lesa á karfan.is og tölfræðina má nálgast á vef kki.is …
Æfingagjöld
Æfingagjöld hafa ekki skilað sér nógu vel til UMFG Eins og allir ættu að vita, þá voru tekin upp æfingagjöld hjá UMFG um síðustu áramót. Æfingagjöldin eru þau lægstu sem nokkurt bæjarfélag getur státað sig af eða 20.000.- kr á ári, alveg sama hvort æfð er ein eða fleiri íþróttir. Deildir félagsins reiða sig á þessar greiðslur til að geta …
Ekki mikil spurning um einmanaleikann á toppnum
Grindavíkingar átti ekki í miklum vandræðum með að tylla sér einir á topp Iceland Express deildar karla, eftir 85-65 sigur á Tindastólmönnum sem enn eru án sigurs í deildinni. Fróðir menn sögðu mér að mikill munur hafi verið á leik Tindastólsmanna frá því sem verið hefur og ljóst að Bárður hefur nýtt reynsluna og kunnáttuna sem hann öðlaðist á Hrafni …
Einir á toppinn??
Eftir leiki gærkvöldsins er ljóst að Grindavík getur tyllt sér eitt á topp Iceland Express deildar karla, þegar Tindastóll kemur í heimsókn í kvöld. KR vann Stjörnuna og þar með erum við eina taplausa liðið í deildinni en við eigum eftir að leika leikinn í 4. umferð en hann er einmitt í kvöld kl. 19:15 í Röstinni á móti Tindastóli …
Flott helgi að baki hjá minnibolta drengja.
Strákarnir í minnibolta drengja stóðu sig vel um helgina í fyrsta fjölliðamóti vetrarins sem fór fram um helgina í Grindavík. Þeir unnu 2 og töpuðu 2. Fyrsti leikurinn tapaðist og virtust drengirnir vera stressaðir í byrjun móts. Leikurinn var á móti Hrunamönnum og endaði hann 14-33 eftir góðan endasprett hjá Hrunamönnum. Hrunamenn enduðu á því að vinna alla sýna leiki. …
Sigur í Lengjubikarnum
Grindavík vann KFÍ á útivelli í fyrsta leik sínum í b-riðli Lengjubikarsins. Lokatölur urðu 75-100. Enn og aftur er gaman að sjá hversu vel stigaskorið dreifist en ef Ómar hefði sett einu stigi meira þá hefðu hvorki fleiri né færri en 8 leikmenn skorað 10 stig eða meira!! Giordan var stigahæstur með 18 stig og gaf 6 stoðsendingar og Bullock …
Sigurgangan heldur áfram
Grindavík er eitt á toppi Iceland Express deildar karla, eftir öruggan 87-73 sigur á ÍR í Röstinni í gærkvöldi. Njarðvík, Stjarnan og Snæfell geta reyndar tyllt sér við hlið okkar en þau leika í kvöld.ÍR-ingar náðu að halda aðeins í við okkur í fyrri hálfleik og það munaði ekki nema 9 stigum að honum loknum, 41-32. Fljótlega í öðrum leikhluta var …
Flott byrjun
Þriðja umferð Iceland Express deildar karla hefst á morgun og mæta okkar menn ÍR á heimavelli. Leikurinn hefst kl. 19:15. Ãg ætla aðeins að rýna à leikinn. ÃR-ingar eru Kanalausir ef svo má að orði komast þvà báðir útlendingarnir þeirra eru með evrópsktvegabréf, þeir Nemanja Sovic og James Bartolotta. Ãeir eiga þvà að geta átt heilan helling inni ef þeirnýta …