Sigur hjá ÍG

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

ÍG heldur áfram að gera góða hluti í 1.deildinni þar sem þeir sigruðu Ármann í gær 83-74

Haraldur Jón Jóhannesson var stigahæstur ÍG með 23 stig en Guðmundur Bragason var næstur með 21 stig og 16 fráköst sem gera 31 framlagstig.  

Fína umfjöllun Bryndísar Gunnlaugsdóttir af leiknum er hægt að lesa á karfan.is og tölfræðina má nálgast á vef kki.is

ÍG er þar með komið í 3-6 sæti í deildinni eftir tvo sigra og eitt tap.  KFÍ situr á toppnum með þrjá sigra.