Yfirlýsing frá formanni körfuknattleiksdeildar

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Eins og öllum er ljóst þá hefur meistaraflokkur kvenna orðið fyrir mikilli blóðtöku annað árið í röð. Systurnar Harpa og Helga hafa ákveðið að skipta úr Grindavík og ætla sér að spila með liðunum á norðanverðum Reykjanesskaganum.Reyndar fengum við Petrúnellu til baka og við þann liðsstyrk þá voru allir bjartir.Sami hópur og í fyrra og hún sem viðbót, það lofaði …

Fámennt en góðmennt á Unglingalandsmóti

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Það var fámennur en góðmennur hópur Grindvíkinga sem gekk undir fána UMFG inná Vilhjálmsvöll í kvöld. þar sem 14. unglingalandsmótið var sett í glæsilegri setningarathöfn. en keppni byrjaði í dag í nokkrum greinum og veit ég einungis um afrek tveggja stúlkna sem eru á mótinu og voru þær að standa sig vel með sínum liðum í dag. á morgun er …

Gull og silfur í sundi og sigrar í knattspyrnu og körfu

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Í dag var nokkuð góður árangur hjá okkar fólki á unglingalandsmótinu Margrét Rut Reynisdóttir vann silfur og Alexander Már Bjarnason unnu silfur og gull í boðsundi hérna á Egilsstöðum og stelpurnar halda áfram að sigra í sínum leikjum og eru efsta sæti með grænu skvísunum í knattspyrnu og 3 leikir eftir. Ingibjörg Sigurðardóttir spilar einnig með keflavík í körfubolta og …

Helga og Harpa farnar

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Eins og kemur hefur fram þá hefur Helga Hallgrímsdóttir ákveðið að yfirgefa Grindavíkurliðið og spila með Keflavík.   Systir hennar Harpa ætlar einnig að yfirgefa okkur og spila með Njarðvík næsta vetur Þetta er gríðarleg blóðtaka fyrir liðið núna og ekki minni heldur en við urðum fyrir síðastliðið sumar. En þá fóru fjórir byrjunarliðsmenn frá okkur Helga hefur verið kosin …

2 í A landsliðið

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Peter Öqvist hefur valið A-landsliðshópinn í körfubolta sem mætir fer á Norðurlandamótið í Svíþjóð. Þetta er 12 manna hópur sem samsettur er af níu leikmönnum sem spila erlendis og þremum sem spila hér á landi, tveir úr Grindavík sem er frábær árangur.   Nýliðinn í landsliðinu er Ólafur Ólafsson en Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur leikið 21 landsleiki fyrir Íslands hönd. …

Opinn fundur hjá unglingaráði körfuknattleiksdeildar

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar UMFG verður með opin fund 27. júní næstkomandi. Fundurinn verður haldinn  í aðstöðu UMFG við Grunnskólann og hefst klukkan 20:00 Starfið verður kynnt og farið yfir markmið þess.Fundurinn er öllum opinn og unglingaráðið vonast eftir að sem flestir mæti til að fá fleiri viðhorf og ábendingar. Unglingaráð

Fjórir í æfingahóp körfuboltalandsliðsins

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Peter Öqvist og aðstoðarþjálfarar hans hafa valið sinn fyrsta æfingahóp fyrir Norðurlandamótið í körfubolta sem fram fer í Sundsvall í sumar.   Í hópnum er 22 leikmenn og eru fjórir frá Grindavík: Páll Axel Vilbergsson, Ólafur Ólafsson og nýju mennirnir Sigurður Gunnar Þorsteinsson og Jóhann Árni Ólafsson. Fyrstu æfingarnar fara fram um næstu helgi en hópurinn leggur af stað til …

Liðsstyrkur til Grindavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Tveir gríðarsterkir leikmenn hafa gengið til liðs við Grindavík í körfuboltanum, þeir Sigurður Þorsteinsson sem kemur úr Keflavík og Jóhann Ólafsson sem kemur úr Njarðvík.    Ekki þarf að fara mörgum orðum um hversu mikill liðsstyrkur þetta er fyrir liðið og ljóst að Grindavík mun mæta mjög sterkt til liðs á næsta tímabili. Sigurður Gunnar Þorsteinsson og Magnús Andri Hjaltason, formaður …

Lokahóf hjá körfunni

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Lokahóf yngri flokkanna í körfubolta var haldið í grunnskólanum á dögunum með pompi og pragt.  Veisluborð svignuðu undan kræsingum og þá voru veitt ýmis verðlaun yfir afrek vetrarins. Þar var úr vanda að ráða fyrir þjálfarana enda árangurinn góður, enn Íslandsmeistaratitilinn og eitt silfur komu í hús. En fremstir meðal jafningja voru: Minnibolti drengirBesta ástundun Viktor Guðberg HaukssonMestu framfarir Steinþór …

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Miðvikudaginn 25.maí  verður haldin aðalfundur körfuknattleiksdeildar Grindavíkur Fundurinn fer fram í aðstöðu deildarinnar við skólann og hefst klukkan 20:00. Venjuleg aðalfundastörf.