GG Fiskibollurnar efstar efstar eftir 5 vikur

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Fimm vikur eru liðnar í tippkeppninni þar sem GG Fiskibollurnar eru með 4 stiga forystu   Tipparar Vika 1 Vika 2 Vika 3 Vika 4 Vika 5 Alls mínus lélegasta vika 1 GG Fiskibollurnar 9 13 10 10 9 51 42 2 GK66 9 10 9 10 8 46 38 3 XPáll Jónsson GK 7 6 12 9 9 8 …

Jósef í U-21 hópnum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt landsliðshóp sinn sem mætir Úkraníu 24. mars næstkomandi. Jósef Kristinn Jósefsson er í hópnum og er óskandi að hann haldi sæti sínu fram yfir EM í sumar.  Athygli vekur að besti markvörðurinn í þessum aldurshópi (og jafnvel eldri), Óskar Pétursson, er ekki einn af tveimur markvörðum liðsins þrátt fyrir að hafa staðið sig mjög vel í …

Sigur á Þrótturum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík lagði Þrótt í Lengjubikarnum í gær, 2-0 Mörk Grindavíkur skoraðu Scott Ramsay með glæsilegu skoti fyrir utan teig á 24. mínútu.   Tékkinn Michael Pospisil bæti svo við öðru marki á 71 mínútu eftir misskiling í vörn þróttara. Grindavík er það með komið að hlið Fylkis í 3. sætinu og mæta BÍ/Bolungarvík í næstu umferð þann 19. mars. Í …

Happdrætti meistaraflokks karla

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu standa fyrir Ofur-ferðahappdrætti Fyrsti vinningur er ferðavinningur að verðmæti hálf milljón hjá Úrval Útsýn en uppistaðan í happdrættinu eru glæsilegir ferðavinningar. Miðaverð er 2.500 kr. og mun leikmenn ganga í hús og fyrirtæki á næstunni. Þeir sem vilja nálgast miða geta hafst samband við leikmenn liðsins.  Aðeins eru 1.500 miðar gefnir út þannig að vinningslíkur …

Jósef genginn til liðs við PSFC Chernomorets Burgas

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Jósef Kristinn Jósefsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við búlgarska liðið PSFC Chernomorets Burgas en hann var á reynslu hjá liðinu í síðasta mánuði. Chernomorets Burga kaupir Jósef af Grindavík en kaupverðið er trúnaðarmál. Keppni í búlgörsku deildinni hefst aftur á morgun eftir vetrarfrí en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar á sunnudaginn. Jósef vildi koma á framfæri þakklæti …

Glæsilegur sigur hjá 2. flokki

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

2. flokkur Grindavíkur og Njarðvíkur mættust í Reykjaneshöll í stórmerkilegum leik í kvöld. Þetta var hreinn úrslitaleikur um hvort liðið spilaði í B-riðli í sumar. Grindvíkingar fóru á kostum og lögðu Njarðvík að velli með fjórum mörkum gegn engu og verða því í B-riðli í sumar en Njarðvík í C-riðli. Ástæðan fyrir þessum leik var sú að liðin tefldu fram …

Jósef floginn til Búlgaríu

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Jósef Kristinn Jósefsson, leikmaður Grindvíkur, fór í morgun til Búlgaríu til þess að semja við liðið PSFC Chernomorets Burgas en hann var á reynslu hjá liðinu í síðasta mánuði.  Grindavík og búlgarska félagið eru langt komin með að semja um kaupverðið. Nánar verður greint frá málinu síðar hér á heimasíðunni.

13 réttir

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

GG fiskibollurnar smelltu sér á toppinn í Hópleiknum með því að fá 13 rétta og fengu 624.800 kr glæsilegur árangur hjá þeim.   Þeir tróna á toppnum með 22 en Margeir Guðmundsson hefur komið gríðarlega á óvart og fylgir fast á eftir með 20. Leikurinn er rétt að byrja og 10 vikur eru eftir og ég minni á að 2 …

Grindavík 4 – ÍR 2

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík sigraði ÍR í fyrsta leik sínum í Lengjubikarnum í gær. Orri Freyr og Guðmundur Bjarnason komu Grindavík yfir í fyrri hálfleik en heimamenn jöfnuðu fyrir hálfleik og var því staðan 2-2 eftir 45 mínútur. Í seinni hálfleik bætti Orri við einu marki og svo skoraði Jamie McCunnie lokamark leiksins úr vítaspyrnu. Næsti leikur Grindavíkur í Lengjubikarnum er næstkomandi laugardag …

Nýr leikmaður: Yacine Si Salem

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Franski leikmaðurinn Yacine Si Salem hefur skrifað undir tveggja ára samning við Grindavík.  Salem, sem er fæddur í Alsír, er 23ja ára og spilar sem framliggjandi miðjumaður eða framherji. Hann ólst upp hjá Le Havre í Frakklandi en var í tvö ár, 2008-2010, hjá Thrasyvoulos Filis í Grikklandi í 1. og 2. deild en fékk samningnum rift vegna fjárhagsörðugleika félagsins. …