Öflugt starf sjálfboðaliða

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Aðalfundur knattspyrnudeildar Grindavíkur fyrir árið 2010 var haldinn í gærkvöld. Fundurinn samþykkti eftirfarandi ályktun:   ,,Aðalfundurinn skorar á bæjaryfirvöld að ráðast sem fyrst í að reisa búnings- og félagsaðstöðu við Hópið og stúkuna. Minnt er á að 50% endurgreiðsla virðisauka af vinnu við íþrótta- og skólamannvirki gildir út þetta ár. Knattspyrnudeildin er tilbúin til þess að gera samning við Grindavíkurbæ …

Nýr leikmaður:Mladen Sokic

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Meistaraflokkur karla í körfuknattleik hefur fengið liðstyrk frá Serbíu í Mladen Sokic. Sokic er 202 cm frá Serbíu og getur spilað sem bakvörður og framherji.  Grindavík er því komið með þrjá erlenda leikmenn því fyrir eru Kevin Simms sem kom á dögunum og hinn vinsæli Ryan Pettinella. Næsti leikur hjá Grindavík er toppbaráttuleikurinn gegn Snæfell í kvöld þar sem allir …

Tékkneskur framherji til Grindavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur samið við tékkneska framherjann Michal Pospisil til næstu tveggja ára.   Hann hefur verið til reynslu hjá félaginu að undanförnu og skoraði m.a. í tvígang í æfingaleik gegn Stjörnunni um helgina. Pospisil er 31 árs og reynslumikill framherji sem hefur leikið í efstu deild í þremur löndum. Hann hefur leikið 186 leiki í efstu deild í Tékklandi …

Ert ÞÚ að fara á leik í enska boltanum??

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Laugardaginn 12. febrúar fer af stað hópleikur hjá getraunaþjónustu knattspyrnudeildar UMFG.   Leikreglur eru einfaldar og allir geta verið með, leikurinn stendur í 12 vikur en 10 bestu vikurnar hjá hverjum hóp gilda. Eina sem þú þarft að gera er að koma upp í Gula Hús milli kl 11 og 14 á laugardögum og tippa á leiki helgarinnar en lágmarksupphæð seðilsins er 512 kr. …

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Aðalfundur knattspyrnudeildar fer fram á morgun, fimmtudag, í gula húsi klukkan 20:00 Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Allir velkomnir.

5.sætið í fótbolti.net mótinu

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík lagði Stjörnuna í leik um 5.sætið í fotbolti.net mótinu í gær Leikurinn fór fram í Kórnum í þessu kærkomna æfingamóti þar sem hægt er að prófa menn í nýjum stöðum og sjá hvernig nýjir leikmenn standa sig.  Michal Pospil, tékkneskur framherji á reynslu, spilaði í fremstu víglínu og gerði sér lítið fyrir og skoraði 2 mörk í venjulegum leiktíma. …

Grindavík gegn Stjörnunni á morgun

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík og Stjarnan keppa um 5.sætið í fotbolti.net mótinu á morgun. Leikurinn fer fram í Kórnum í Kópavogi og hefst klukkan 11:00 Magnús Björgvinsson mætir þar sínum gömlu félögum en hann skoraði einmitt sigurmarkið í síðasta leik. Loic Ondo er mættur aftur og mun væntanlega spila eitthvað á morgun og þá sótti Beggi vallarstjóri tékkneskan sóknarmann ,Michal Pospisil, upp á flugvöll …

Hólmfríður ætlar að prófa

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Hólmfríður Samúelsdóttir hefur ákveðið að taka fram skónna og spila með Grindavík í sumar ef hún verður orðin góð af meiðslum. Kvennalið Grindavíkur undirbýr sig fyrir slaginn í sumar. Á dögunum skrifuðu átta leikmenn liðsins undir nýja samninga.  Þeirra á meðal var Hólmfríður Samúelsdóttir sem verður liðinu án efa mikill liðsstyrkur. Hólmfríður ætlar reyndar að æfa til vors og sjá …

Átta stelpur skrifa undir samning

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Átta leikmenn mfl.kvk í knattspyrnu skrifuðu undir tveggja ára samninga við félagið um helgina   Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu undirbýr sig af krafti fyrir sumarið í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Átta leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samninga við félagið um helgina, þar á meðal fyrirliðinn Anna Þórunn Guðmundsdóttir, Ágústa Jóna Heiðdal fyrrverandi fyrirliði sem kemur aftur eftir barneignafrí og hin …

Tap gegn Keflavík

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík og Keflavík áttust við í Fótbolti.net mótinu í gær þar sem Keflavík sigraði 3-1 Í byrjunarliði Grindavíkur var Óskar í markinu. Alexander, Ray, Markó og Gummi Bjarna í vörninni.  Orri og Jamie aftarlega á miðjuni, Magnús og Hafþór á köntunum og Matti og Scotty á milli þeirra. Grindavík var betri aðilinn í fyrri hálfleik. Orri skoraði mark Grindavíkur með …