13 réttir

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

GG fiskibollurnar smelltu sér á toppinn í Hópleiknum með því að fá 13 rétta og fengu 624.800 kr glæsilegur árangur hjá þeim.

 

Þeir tróna á toppnum með 22 en Margeir Guðmundsson hefur komið gríðarlega á óvart og fylgir fast á eftir með 20.

Leikurinn er rétt að byrja og 10 vikur eru eftir og ég minni á að 2 lélegustu vikunum er hent út.

Sjáumst næsta laugardag

Kv. Getraunaguttinn

 

 

Tipparar Vika 1 Vika 2 Alls
GG Fiskibollurnar 9 13 22
Margeir Guðmundsson 9 11 20
Bjarni Andresson 9 10 19
EDGG-13 9 10 19
GK66 9 10 19
Hrafn Sv 8 11 19
Ólafur Sigurpálsson 8 11 19
Siggi Enoks – Ásgerður 9 10 19
XFjölnir Vél 11 8 19
XGústi, Svenni og Jón Þór 9 10 19
XVísir Verkun 9 10 19
Birgir Bjarnason 8 10 18
Eiríkur Leifsson 9 9 18
Lárus og Palli dentissons 9 9 18
Sigurður Þór og Tryggvi 7 11 18
Sigurpáll Jóhanns 8 10 18
Viktor Jónsson 9 9 18
XJóhanna Gísladóttir 8 10 18
XPáll Jónsson GK 7 6 12 18
XSighvatur GK 57 8 10 18
Bæjarskrifstofur – Tipp-Exx 6 11 17
Jóhann Ólafsson 7 10 17
Jón H. Gíslason 7 10 17
Magnús Bjarni Pétursson 8 9 17
Meðlimir 2011 7 10 17
XFjölnir Brú 8 9 17
XVísir Skrifstofa 7 10 17
Bjarki Guðmundsson 8 8 16
Leifur og Hlynur 6 10 16
XFjölnir Áhöfn 8 8 16
XKristín ÞH 157 /Garðar 7 9 16
Járn í stál 6 9 15
Jón Fannar Guðmundsson 5 10 15
Summi 8 7 15
Xiceland seafood 7 8 15
XKristín ÞH 157 6 9 15
Þorvaldur Sæmundsson 6 9 15
Guðrún Bjarnadóttir 4 10 14
Gummi Páls 5 9 14
Jóhann S. Ólafsson 5 8 13
Gunnar Vilbergsson 4 8 12
Pétur Gíslason 2 9 11
Lárus Svavarsson 7 0 7
Rúnar Sigurjónsson 7 0 7
Sigurbjartur Loftsson 5 0 5
Stefán Egilsson 4 0 4