Goran Lukic hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Goran er með UEFA-B gráðu og á langan knattspyrnuferil að baki. Hann lék m.a. hér á landi með Grindavík, Stjörnunni, Víði Garði og Haukum. Guðný Gunnlaugsdóttir ráðin honum til aðstoðar í kringum liðið. Meðfylgjandi mynd var tekin af Goran og Guðný við undirskrift. Petra Rós Ólafsdóttir sagði að tilefni dagsins “við í …
Aðalfundur knattspyrnudeildar
Aðalfundur knattspyrnudeildar UMFG fyrir árið 2011 verður haldinn í Gula húsinu þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Allir velkomnir.
Rætt við Guðjón
Stjórn knattspyrnudeildar UMFG samþykkti á stjórnarfundi sínum að ganga til viðræðna við Guðjón Þórðarson sem næsta þjálfara liðsins. Guðjón er einn reynslumesti þjálfari landsins og hefur m.a. þjálfað íslenska landsliðið, í Englandi, Noregi og íslensk félagslið með góðum árangri. Vonast er til þess að gengið verði frá samningum um leið og Guðjón kemur til landsins úr fríi um næstu mánaðarmót.
Ólafur Örn spilar áfram með Grindavík en hættir sem þjálfari
Ólafur Örn Bjarnason hefur ákveðið að halda áfram sem leikmaður Grindavíkurliðsins en stíga til hliðar sem þjálfari. Ólafur Örn sýndi síðasta sumar að hann er enn einn allra öflugasti varnarmaðurinn í Pepsideildinni og átti stóran þátt í því sem leikmaður að Grindavík hélt sæti sínu í deildinni. Ólafur Örn vill einbeita sér að því að spila næsta sumar en hefur …
Fótboltaþing á morgun
Á morgun, mánudag, fer fram fótboltaþing um framtíðarsýn fótboltans í Grindavík. Samkoman fer fram í grunnskólanum og hefst klukkan 18:00 Allir velkomnir en þinginu stjórnar Pálmi Ingólfsson. Mikill uppgangur hefur verið í knattspyrnunni í Grindavík undanfarin 20 ár þar sem fórnfúst starf sjálfboðaliða, foreldra, uppbygging mannvirkja og metnaðarfullt starf hefur verið haft að leiðarljósi og skilað Grindavík í fremstu röð …
Leikmenn ársins
Lokahóf knattspyrnudeildarinnar og var meðal atriði tilkynnt hverjir voru leikmenn ársins. Stinningskaldi kaus Guðmund Egill Bergsteinsson sem efnilegastann og Óskar Pétursson var kjörinn besti leikmaður ársins. Milan Stefán Jankovic veitti verðlaun hjá 2. flokki karla. Guðmundur Egill Bergsteinsson var þar kjörinn besti leikmaður og Sævar Ólafsson og Bjarni Þórarinsson tóku mestu framförum. Jón Þór Guðbrandsson veitti …
Grindavík heldur sér uppi!!!
Grindavík komu, sáu og sigruðu er þeir mættu til eyja og sóttu öll stigin þrjú sem tryggir þeim áframhaldandi veru í efstu deild. Grindavík var í þeirri stöðu fyrir leikinn að sigur var nauðsynlegur og ekkert hægt að stóla á aðra. Grindavík var með 20 stig í næst neðsta sæti en Þór, Keflavík og Fram með 21 stig. Keflavík mætti …
Ferðir upp í Lava á morgun
Lokahóf knattspyrnudeildarinnar verður haldið í Lava við Bláa Lónið á morgun. Margir hafa spurst fyrir um bílferðir þangað en hægt verður að panta hjá Gunnari í Salty Tours í síma 820-5750 og hjá knattspyrnudeildinni í síma 698-2941
ÍBV – Grindavík
Þá er komið að lokaleik Íslandsmótsins í knattspyrnu 2011. Grindavík sækir ÍBV heim á laugardaginn klukkan 14:00 Leikmenn Grindavíkur munu fara til eyja í dag. Er það gert vegna veðurs því á morgun er spáð allt upp í 30 metrum á sekúndu og ekki hægt að taka áhættu á ferðalagi á laugardaginn. Veðrið einkenndi einnig leik þessara liða í eyjum …
Grindavík – Fram í dag
Það styttist í leikinn við Fram og verður ýmislegt á döfinni fram að leiknum. Stuðningsmannaklúbburinn Stinningskaldi ætlar að hittast hjá Framsókn og byrja að grilla pylsur upp úr hálf tvö og eru allir hvattir til að mæta þangað. Klukkan þrjú hefst dagskráin á Grindavíkurvelli þar sem boltaþrautir fyrir krakkana verður til staðar auk þess að hamborgarar fyrir alla fjölskyldunua verða …