Nýr þjálfari:Goran

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Goran Lukic hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu.

Goran er með UEFA-B gráðu og á langan knattspyrnuferil að baki. Hann lék m.a. hér á landi með Grindavík, Stjörnunni, Víði Garði og Haukum.

Guðný Gunnlaugsdóttir ráðin honum til aðstoðar í kringum liðið. Meðfylgjandi mynd var tekin af Goran og Guðný við undirskrift.

Petra Rós Ólafsdóttir sagði að tilefni dagsins “við í kvennaráði erum mjög ánægð með ráðningu Gorans og óskum honum velfarnaðr í starfi”