Ferðir upp í Lava á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Lokahóf knattspyrnudeildarinnar verður haldið í Lava við Bláa Lónið á morgun.  Margir hafa spurst fyrir um bílferðir þangað en hægt verður að panta hjá Gunnari í Salty Tours í síma 820-5750 og hjá knattspyrnudeildinni í síma 698-2941