Verðlaunaðir fyrir fyrstu landsleikina

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Að vanda er grindvískt íþróttafólk sem leikur sína fyrstu landsleiki á árinu verðlaunað á kjöri íþróttamanns og íþróttakonu ársins 2013. Að þessu sinni voru þrír knattspyrnumenn sem léku sína fyrstu landsleiki í ár. Það voru: Daníel Leó Grétarsson Lék með U19 ára landsliði Íslands og stóð sig mjög vel. Spilaði 5 landsleiki á árinu. Hilmar Andrew McShane Lék með U16 …

Íslandsmeistarar verðlaunaðir

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík eignaðist fjóra Íslandsmeistaratitla í sumar, tveir komu í hús í einstaklingsíþróttagreinum og tveir í hópíþróttum. Er óhætt að segja að íþróttaárið 2013 hafi verið glæsilegt. Íslandsmeistararnir voru verðlaunaðir á kjöri íþróttamanns og íþróttakonu ársins á gamlársdag. Á efstu myndinni eru Íslandsmeistarar Grindavíkur í meistaraflokki karla í körfubolta sem lögðu Stjörnuna að velli í oddaleik í eftirminnilegu einvígi. Björn Lúkas …

Myndasyrpa frá kjöri íþróttamanns og íþróttakonu ársins

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Kjör íþróttamanns og íþróttakonu ársins sem haldið var í Hópsskóla á gamlársdag var hátíðlegt og tókst ljómandi vel. Mjög góð aðsókn var á kjörið. Ýmis verðlaun voru veitt sem lesa má um hér í öðrum fréttum á síðunni. Guðfinna Magnúsdóttir tók myndirnar sem fylgja fréttunum og hér má sjá fleiri myndir frá henni frá kjörinu. Á efstu myndinni má sjá …

Pálína í úrvalsliði fyrri umferðar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Pálína Gunnlaugsdóttir leikmaður Grindavíkur er í úrvalsliði fyrri umferðar í úrvalsdeild kvenna í körfubolta að mati karfan.is. Hins vegar er enginn leikmaður karlaliðsins í úrvalsliðinu. Í umsögn um Pálínu segir: „Pálína hafði spilað ótrúlega vel þar til hún meiddist í nóvember. 17,4 stig, 9,1 frákast og 4,3 stoðsendingar eru í raun ótrúlegar tölur fyrir bakvörð en engu að síður staðreynd. …

Tilnefningar til íþróttamanns og íþróttakonu ársins 2013

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Kjöri á íþróttmanni og íþróttakonu Grindvíkur verður að venju lýst á gamlársdag. Hófið fer fram í Hópsskóla og hefst kl. 13:00. Kjörið er öllum opið og Grindvíkingar hvattir til þess að fagna glæsilegu íþróttaári með íþróttafólki okkar. Eftirtaldir einstaklingar eru í kjöri í ár, 2013. Nöfnin birtast í stafrófsröð:  Íþróttamaður Grindvíkur: Björn Lúkas Haraldsson – Tilnefndur af júdódeild og taekwondódeild …

390 milljónir, risakerfi og jólaglögg

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Boðið verður upp á stærsta pott Íslandssögunnar í Getraunum um næstu helgi þegar áætluð vinningsupphæð verður 390 milljónir króna fyrir 13 rétta á enska getraunaseðlinum. Auðvitað ætlum við að ná þessum millum til Grindavíkur og gert verður Risakerfi það stærsta hingað til. Hluturinn kostar 3000 kr.  Þeir sem ætla að vera með eiga að leggja inná reikning 0143-05-60020, kt. 640294-2219 …

Skin og skúrir hjá körfuboltaliðunum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavíkurstrákarnir áttu ekki í miklum vandræuðm með Pál Axel Vilbergsson og félaga í Skallagrími þegar liðin mættist í Borgarnesi í gærkvöldi í úrvaldeild karla. Stelpurnar töpuðu hins vegar fyrir Val. Grindavík lenti reyndar í vandræðum með Skallagrím en staðan í hálfleik var 49-32, Skallagrími í vil. En Grindavík fór hamförum í seinni hálfleik og vann með 12 stiga mun, 85-73. …

Tíu stiga tap

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík tapaði fyrir Þór Þorlákshöfn í úrvalsdeild karla í körfubolta í gærkvöldi 78-88. Grindavík náði sér aldrei á strik og góður endasprettur Þórsara gerði út um leikinn.  Það voru helst glæsileg varnartilþrif Ólafs Ólafssonar sem glöddu augað framan af. En sóknarleikur Grindvíkinga var ekki góður góður og Þórsarar gengu á lagið og léku líklega sinn besta leik í vetur. Grindavík …

Ingibjörg gaf 14 stoðsendingar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík endaði fimm leikja taphrinu sína í Dominos-deild kvenna í körfubolta með því að vinna tólf stiga sigur á botnliði Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í kvöld, 73-61. Grindavík hafði ekki unnið leik síðan liðið vann útisigur á KR í byrjun nóvember en liðið hefur verið án Pálínu Gunnlaugsdóttur í síðustu leikjum. Þetta var tíunda tapið í röð hjá Njarðvíkurliðinu sem er …