Námskeið hjá fimleikadeildinni í júní

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar

Fimleikadeild Grindavíkur verða með vikunámskeið í sumar fyrir unga krakka sem hafa áhuga á fimleikum! Í boði verða námskeið fyrir krakka fædd frá 2009 til 2014. Námskeiðin fara fram í júní og er skráning hafin á Sportabler!

14. – 16. júní mánudag til miðvikudags
Verð: 3.000kr
1-2. bekkur – 15:10-16:10
3.-6. bekkur – 16:10-17:10

21.- 24. júní mánudag til fimmtudags
Verð: 4.000kr
1. -2. bekkur – 15:30-16:30
3. – 6. bekkur – 16:30-17:30

Þjálfarar eru Telma Lind & Diljá.
Lágmarksskráning er 10 iðkendur.

Skránin er hafin á Sportabler. Nánar hér: https://www.sportabler.com/shop/umfg/fimleikar