Fimleikadeildin óskar eftir þjálfurum

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar

Fimleikadeild UMFG óskar eftir aðstoðarþjálfurum fyrir næsta æfingaár. Áhugasamir sem eru 18 ára eða eldri geta sent inn umsókn á netfangið umfg@umfg.is

Umsóknir skulu merktar Fimleikadeild – Aðstoðarþjálfari.

Kveðja,
Fimleikadeild UMFG.