Æfingar í fimleikum hefjast á mánudag

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar

Æfingar hjá Fimleikadeild UMFG 2021-2022 hefst á mánudaginn 6. september. Taflan liggur fyrir ásamt æfingatímum. Búið að er að setja inn æfingatíma í Sportabler.

Skráning hafin í Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/umfg/fimleikar

ÆFINGATAFLA 2021 – 2022
1. – 2. bekkur (F. 2014-2015)
Þriðjudagur kl. 15:15-16:00
Miðvikudagur kl. 15:15-16:00
Fimmtudagur kl. 15:15-16:00

3.-5. bekkur (F. 2011-2013)

Mánudagur kl. 15:15 – 16:15
Þriðjudagur Kl: 16:00 – 17:00
Fimmtudagur kl. 16:00 – 17:00

6. – 10. bekkur (F. 2006 – 2010)

Mánudagur kl. 16:15 – 17:00
Miðvikudagur kl. 16:15 – 17:00