Aðalfundur minni deilda 2019

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnar fundi sem að haldinn var 14.janúar 2019 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG.  Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27.febrúar 2019 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar Deildirnar: Taekwondo, judó, fimleikadeild, sunddeild, skákdeild, hjólreiðadeild og skotdeild. Dagskrá fundarins er: 1.    Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar 2.    Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar  3.    Skýrsla Fimleikadeildar …

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Forvarnarnefnd, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Forvarnardagurinn er haldinn ár hvert og hvetur til hugleiðinga um verndandi þætti í lífi ungmenna.  Þátttakendur taka myndir af því sem þeir telja lýsa best Forvarnardeginum og þeim skilaboðum sem hann færir. Hver einstaklingur má senda inn 5 myndir hámark. Hver mynd á að innihalda vísun í skilaboð Forvarnardagsins.  Viðfangsefnin eru: • Samvera • Íþróttir og/eða tómstundir • Skólinn  Leikurinn …

Æfingagjöld UMFG 2018

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Greiðslumiðlun/Nóri æfingagjöld Næstu daga fá foreldrar rukkun um fyrri greiðslu æfingagjalda fyrir árið 2018 ef foreldrar hafa ekki nú þegar greitt æfingagjöldin og jafnframt er ítrekað að þegar að greiðsluseðill berst í heimabanka foreldra/forráðamanna þá er það Greiðslumiðlun sem sér um innheimtuna (16.000.- kr) fyrir börn sem verða 6 ára til 16 ára. Við minnum á að ef fólk óskar …

Jólasýning fimleikadeildar UMFG á sunnudaginn

Fimleikar Fimleikar, Íþróttafréttir

Fimleikaiðkendur í Grindavík bjóða fjölskyldu, vinum og bæjarbúum öllum til fimleikasýningar í Íþróttamiðstöð Grindavíkur sunnudaginn 3. desember klukkan 13:00. Húsið opnar fyrir gesti kl 12:45 og aðgangseyrir er 1000 krónur fyrir 16 ára og eldri. Að sýningu lokinni geta gestir keypt köku með kaffinu af kökubasar iðkenda en Jólasýningin er eina fjáröflun deildarinnar og ágóði sýningarinnar verður nýttur til áhaldakaupa.

Fimleikamaraþon á morgun

Fimleikar Fimleikar, Íþróttafréttir

Maraþon Fimleikadeildar UMFG verður haldið á morgun laugardaginn 13. maí frá klukkan 9:00 – 19:00. Iðkendur í elsta hóp ætla að vera í fimleikum í 10 klukkustundir og hafa safnað áheitum til að fjármagna æfingabúðir. Íþróttasalurinn verður opinn fyrir gesti þann á milli klukkan 14 og 16 þar sem hægt verður að fylgjast með iðkendum við æfingar.

Fimleikamaraþon laugardaginn 13. maí

Fimleikar Fimleikar, Íþróttafréttir

Maraþon Fimleikadeildar UMFG verður haldið laugardaginn 13. maí frá klukkan 9:00 – 19:00. Iðkendur í elsta hóp ætla að vera í fimleikum í 10 klukkustundir og munu safna áheitum til að fjármagna æfingabúðir. Þau munu ganga í hús dagana 5. – 10. maí og vonum við að þau fái góðar móttökur. Íþróttasalurinn verður opinn fyrir gesti þann 13. maí á …