Grindavíkurliðið mætti Haukum í Lengjubikar karla í körfubolta í gær. Okkar menn sigruðu 93-79 og eru þar með komnir áfram í keppninni þar sem þeir hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í B-riðli. Páll Axel Vilbergsson var enn og aftur stigahæstur með 24 stig og hitti m.a. úr 4 af 5 af þriggja stiga skotum. J’Nathan Bullock skoraði 20 stig eins …
Grindavík komið áfram í Lengjubikarnum
Grindavík mætti Haukum í Lengjubikarnum í gær. Okkar menn sigruðu leikinn 93-79 og eru þar með komnir áfram í keppninni þar sem þeir hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í B-riðli. Páll Axel var enn og aftur stigahæstur með 24 stig og hitti m.a. úr 4 af 5 af þriggja stiga skotum. J’Nathan Bullock skoraði 20 stig eins og Ólafur …
Guðjón Þórðarson er nýr þjálfari Grindavíkur
Knattspyrnudeild UMFG hefur ráðið Guðjón Þórðarson þjálfara meistaraflokks karla til næstu þriggja ára. Guðjón þjálfaði BÍ/Bolungarvík á síðustu leiktíð en á að baki farsælan feril sem knattspyrnuþjálfari hér á landi, Englandi og Noregi.
Búningamátun á þriðjudag
Þriðjudaginn 8. nóvember fer fram mátun á körfuboltabúningum. Mátunin fer fram í húsnæði UMFG í útistofunni við Grunnskólann frá kl 17:30-18:30. Búningurinn kostar 7.400 kr og þarf að greiðast við pöntun.
Haukar – Grindavík í kvöld
Meistaraflokkur karla gerir sér ferð í Hafnarfirðinn í kvöld þar sem þeir mæta Haukum í Lengjubikarnum. Lengjubikarinn er bikarkeppni þar sem liðin spila í riðlum. Fyrsti leikur Grindavíkur var gegn Fjölni sem þeir unnu 82-78. Haukar töpuðu hinsvegar fyrir KFÍ í fyrstu umferðinni 76-79 Leikurinn hefst klukkan 19:15 og þau sem ekki komast á völlinn er bent á að Haukar …
Vinnusigur gegn Val
Grindavík sigraði Val 83-73 í Vodafone-höllinni í gær, en heimamenn höfðu yfirhöndina stóra hluta leiksins. Reynslan kom til bjargar í fjórða leikhlutanum og því stóðu gestirnir uppi sem sigurvegarar. „Þetta var heppnissigur hjá okkur í kvöld,” sagði Páll Axel Vilbergsson, leikmaður Grindvíkinga, eftir sigurinn í gær. „Við vorum að elta nánast allan leikinn og þetta var bara skelfilegur leikur af …
5-0 en fallegt var það væntanlega ekki!
Grindavík vann í gærkvöldi, 5. sigur sinn í röð í Iceland Express deildinni þegar vinningslausir Valsmenn voru lagðir af velli að Hlíðarenda, 73-83. Skv. því sem Helgi Jónas sagði eftir leikinn var sigurinn langt í frá sá fallegasti en stigin tvö telja jafn mikið eftir sem áður. Hins vegar er ljóst að með sama áframhaldi styttist í fyrsta ósigurinn og …
Niðurstöður aðalfundar í gærkveldi
Aðalfundur knattspyrnudeildar UMFG fyrir árið 2011 var haldinn í gærkvöldi og var vel mætt eða 47 manns. Jónas K. Þórhallsson var kjörinn nýr formaður knattspyrnudeildarinnar en hann er ekki ókunnur því embætti en hann gengdi þeirri stöðu síðast 2006 og var nú síðast varaformaður deildarinnar. Tveir hættu í stjórn, Þorsteinn Gunnarsson og Símon Alfreðsson en í þeirra stað komu Rúnar …
8. flokkur í knattspyrnu
8. flokkur í knattspyrnu í vetur Æfingar hjá 8. flokki verða í Hópinu á laugardögum í vegur frá kl. 10:00-11:00. Æfingarnar eru yrir krakka 3 – 6 ára (ath. ekki yngri en 36 mánaða). Alls eru þetta 7 æfingar, sú fyrsta næsta laugardag en sú síðasta 17. desember. Námskeiðið kostar 3500 kr. Systkinaafsláttur, tvö systkini 6000 kr, þriðja systkini fær …
Íþróttaskóli UMFG
Íþróttaskóli UMFG Íþróttaskólinn er fyrir börn fædd á árunum 2006-2008 sem vilja læra að meðhöndla bolta og bæta hreyfigetu, jafnvægi, styrk og úthald. Salnum er skipt upp í tvö æfingasvæði, þar sem annað er fyrir boltaþrautir og leiki og hitt er fyrir þrautir. Foreldrar eru virkir með börnunum sínum úti á gólfi meðan á æfingum stendur. Nýtt námskeið hefst Sunnudaginn …