Guðjón Þórðarson er nýr þjálfari Grindavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Knattspyrnudeild UMFG hefur ráðið Guðjón Þórðarson þjálfara meistaraflokks karla til næstu  þriggja ára.

Guðjón þjálfaði BÍ/Bolungarvík á síðustu leiktíð en á að baki farsælan feril sem knattspyrnuþjálfari hér á landi, Englandi og Noregi.