Búningamátun á þriðjudag

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Þriðjudaginn 8. nóvember fer fram mátun á körfuboltabúningum.

Mátunin fer fram í húsnæði UMFG í útistofunni við Grunnskólann frá kl 17:30-18:30.  Búningurinn kostar 7.400 kr og þarf að greiðast við pöntun.