8. flokkur í knattspyrnu

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

8. flokkur í knattspyrnu í vetur

Æfingar hjá 8. flokki verða í Hópinu á laugardögum í vegur frá kl. 10:00-11:00. Æfingarnar eru yrir krakka 3 – 6 ára (ath. ekki yngri en 36 mánaða). Alls eru þetta 7 æfingar, sú fyrsta næsta laugardag en sú síðasta 17. desember. Námskeiðið kostar 3500 kr.

Systkinaafsláttur, tvö systkini 6000 kr, þriðja systkini fær frítt. Skráning er hafin á síðunni okkar: http://grvkrakkar.blogcentral.is, einnig má senda sms í síma 695-1600.