Nýtt námskeið hjá Sunddeild U.M.F.G.

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

  • Læra að fara sjálf í klefana og laugina • Læra að hlusta á þjálfarann og fara eftir reglunum í sundlauginni       Kennslan fer fram í grunnu lauginni og þar er kennt:   Öndun ….. blása í vatnið o.f.l. Kafsund ….. kafað eftir hlut Láta sig renna áfram í vatninu Halda sér á floti Grunnatriði í baksundi …

Yfirlýsing aðalstjórnar vegna íþróttamannvirkja

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

  Aðalstjórn Ungmennafélags Grindavíkur fagnar þeirri uppbyggingu sem Grindavíkurbær er að hefja á íþróttasvæðinu.      Ljóst er að með tilkomu þessarar nýju íþróttamiðstöðvar mun æfingaaðstaða körfuknattleiks-, judo-,fimleika-, og taekwondodeilda batna til mikilla muna.   Jafnframt þessu eignast Ungmennafélag Grindavíkur og Kvenfélag Grindavíkur frábæra félags og skrifstofuaðstöðu til frambúðar.   Síðast en ekki síst mun aðstaða almennings til hreyfingar verða …

Nýtt námskeið hjá Sunddeild U.M.F.G.

Ungmennafélag GrindavíkurSund

  • Læra að fara sjálf í klefana og laugina • Læra að hlusta á þjálfarann og fara eftir reglunum í sundlauginni       Kennslan fer fram í grunnu lauginni og þar er kennt:   Öndun ….. blása í vatnið o.f.l. Kafsund ….. kafað eftir hlut Láta sig renna áfram í vatninu Halda sér á floti Grunnatriði í baksundi …

Jafntefli gegn FH

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Fyrsti leikur Grindavíkur í Lengjubikar karla í knattspyrnu í ár lyktaði með markalausu jafntefli gegn FH í Reykjaneshöllinni. Óskar Pétursson átti mjög góðan leik í markinu en bæði lið fengu ágæt færi til að tryggja öll 3 stigin.  Paul McShane átti m.a. ágætis færi í seinni hálfleik sem Gunnleifur varði. Á síðustu mínútunum sótti FH stíft en vörnin hélt og …

Golfæfingar í Hópinu á sunnudögum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Fjölnota íþróttahúsið Hópið er opið fyrir félaga Golfklúbbs Grindavíkur. Hópið er opið frá 17:30 til 18:30 alla sunnudaga. Tímarnir verða í umsjón Jóns Júlíusar Karlssonar stjórnarmanns.

Jafn í fyrsta leik Lengjubikars

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Fyrsti leikur Grindavíkur í Lengjubikarnum í ár endaði með markalausu jafntefli. Leikið var gegn FH í Reykjaneshöllinni Byjunarlið Grindvíkur var skipað eftirfarandi leikmönnum.Óskar, Paul McShane, Alex Freyr, Matthías, Ameobi, Ólafur Örn, Magnús, Óli Baldur, Alexander, Daníel Leó og Loic Ondo. Óskar Pétursson átti mjög góðan leik en bæði lið fengu ágæt færi til að tryggja öll 3 stigin.  Paul McShane …

Fjórir Grindvíkingar bikarmeistarar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Njarðvík var í dag bikarmeistari kvenna. Frábær árangur hjá nágrönnum okkar og óskum við þeim til hamingju með árangurinn. Grindavík á smá part í sigrinum því í byrjunarliðinu voru þrjár stelpur úr Grindavík þær Petrúnella Skúladóttir, Ólöf Helga Pálsdóttir og Harpa Hallgrímsdóttir. Fjórði leikmaðurinn, Andrea Björt Ólafsdóttir, tók einnig þátt í leiknum.

Lengjubikarinn á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík hefur þáttöku sína í Lengjubikarnum á morgun þegar þeir taka á móti FH í Reykjaneshöllinni klukkan 16:30 Ágætlega hefur gengið hjá okkar mönnum á undirbúningstímabilinu þar sem þeir urðu í 3 sæti í Fótbolti.net mótinu á dögunum. Í Lengjubikarnum er Grindavík í riðli með FH, Fjölni, Fylki, Eysteini og félögum í Hetti, Leikni, Val og Þór. Þess má geta …

Grindvíkingar stóðu sig vel á Kyu-móti í júdó

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Kyu-mót 2012 í júdó var haldið í ÍR heimilinu laugardaginn 11. febrúar og mættu þrír Grindvíkingar til leiks, þeir Marcin Ostrowski, Guðjón Sveinsson og Sigurpáll Albertsson og unnu þeir allir sína flokka. Marcin fékk gull í -55kg flokki 13-14 ára.  Guðjón fékk gull í -66kg flokki 17-19 ára. Sigurpáll fékk gull í -90kg flokki fullorðna (15+). Marcin keppti í tveimur …

Sunddeild UMFG keppti á alþjóðlegu sundmóti

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Gullmót KR er fjölmennasta sundmót ársins. Mótið var haldið í Laugardalslauginni um helgina. Keppt var í 50m laug, töluverðar bætingar á tímum urðu hjá nokkrum af okkar fólki og aðrir voru að synda á sínum tímum. Magnús Már þjálfari er ánægður með hve vel gekk hjá okkar fólki sem var að keppa í fyrsta skipti, hann var einnig ánægður með …