Sunddeild UMFG keppti á alþjóðlegu sundmóti

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Gullmót KR er fjölmennasta sundmót ársins.

Mótið var haldið í Laugardalslauginni um helgina.

Keppt var í 50m laug, töluverðar bætingar á tímum urðu hjá nokkrum af okkar fólki og aðrir voru að synda á sínum tímum. Magnús Már þjálfari er ánægður með hve vel gekk hjá okkar fólki sem var að keppa í fyrsta skipti, hann var einnig ánægður með hversu hópurinn er samstíga og samheldinn.