Lengjubikarinn á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík hefur þáttöku sína í Lengjubikarnum á morgun þegar þeir taka á móti FH í Reykjaneshöllinni klukkan 16:30

Ágætlega hefur gengið hjá okkar mönnum á undirbúningstímabilinu þar sem þeir urðu í 3 sæti í Fótbolti.net mótinu á dögunum.

Í Lengjubikarnum er Grindavík í riðli með FH, Fjölni, Fylki, Eysteini og félögum í Hetti, Leikni, Val og Þór.

Þess má geta að leikurinn verður sýndur í beinni á sporttv.is