Golfæfingar í Hópinu á sunnudögum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Fjölnota íþróttahúsið Hópið er opið fyrir félaga Golfklúbbs Grindavíkur. Hópið er opið frá 17:30 til 18:30 alla sunnudaga. Tímarnir verða í umsjón Jóns Júlíusar Karlssonar stjórnarmanns.